Hraðskákmót Akureyrar 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
sunnudagur 22.feb.09
Rúnar Sigurpálsson sigraði glæsilega á hraðskákmóti Akureyrar sem fór fram í dag, en hann fékk fullt hús 13 vinningar af 13!. Sigurður Arnarson og Gylfi Þórhallsson urðu í 2 og 3. sæti með 10 v. Úrslit.
Næsta mót er á fimmtudaginn 10. mínútna mót og hefst kl. 20.00.
vinningar | |||
1. | Rúnar Sigurpálsson | 13 af 13! | |
2. | Sigurður Arnarson | 10 | |
3. | Gylfi Þórhallsson | 10 | |
4. | Haki Jóhannesson | 7,5 | |
5. | Tómas Veigar Sigurðarson | 7,5 | |
6. | Sveinbjörn Sigurðsson | 7,5 | |
7. | Sigurður Eiríksson | 7 | |
8. | Eymundur Eymundsson | 6,5 | |
9. | Mikael Jóhann Karlsson | 6,5 | |
10. | Atli Benediktsson | 6,5 | |
11. | Karl Steingrímsson | 4,5 | |
12. | Jón Kristinn Þorgeirsson | 2 | |
13. | Ari Friðfinnsson | 1,5 | |
14. | Haukur Jónsson | 1 | |
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Skákþing Akureyrar, Úrslit | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.