Ađalfundur Skákfélags Akureyrar 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
Áskell Örn Kárason, Sigurđur Eiríksson, Hjörleifur Halldórsson og Karl Hjartarson, en tveir síđast töldu eru nýliđar í stjórn S.A. Úr stjórn gengu Gestur Vagn Baldursson eftir ársveru og Sigurđur Arnarson eftir tveggja ára stjórnarsetu. Gylfi hefur nú veriđ kosinn formađur í fjórtánda sinn, og auk ţess gegndi hann formennsku í tíu mánuđi vegna forfalls formanns.
Ađeins Jón Ingimarsson hefur gegnt formennsku lengur eđa í 16. ár. Gylfi hefur nú setiđ í stjórn félagsins í 30 ár lengur en nokkur annar. Fjárhagur félagsins er mjög góđur, og fulltrúi íţróttadeildar Akureyrarbćjar sem sat fundin sagđi ađ rekstur/fjárhćgur félagsins sé ţví betra sem hann hefur séđ hjá ćskulýđs- eđa íţróttafélögum hér í bćnum og jafnvel út á landi sem hann hefur séđ. Ţátttaka á mótum félagsins á síđasta starfsári hefur aukist miđađ viđ síđustu ár og barna og unglingastarf er mjög gott, en tćp fjörutíu börn og unglingar frá félaginu tóku ţátt í Íslandsmótum á síđasta starfsári sem er međ mesta móti, en sum ţeirra fóru allt ađ fjórum eđa fimm sinnum á Íslandsmót. Árangur Akureyringa ungmenna á Íslandsmótum hefur veriđ góđur undan farin ár, t.d. unnist Íslandsmeistarar titlar nú ár hvert síđustu fjögur ár og síđustu tíu ár hafa 24 ungmenni úr félaginu orđiđ Íslandsmeistarar og fjórir urđu Norđurlandameistarar. En hjá félaginu er varđveittur Minningarsjóđur Ragnars Ţorvarđarsonar sem hefur veriđ starfrćkt í tćp 20 ár, en markmiđ sjóđsins er ađ styrkja efnilega skákmenn 16 ára og yngri, til ađ sćkja skákmót utan Akureyrar. Félagiđ hefur styrkt mjög myndarlega viđ keppnisferđir ungmenna í árarađir.
Á afmćlisárinu er ţađ helst á döfinni hjá Skákfélaginu er t.d. ađ halda síđari hluta Íslandsmóts Skákfélaga 20. og 21. mars. Fyrirhugađ Landsmót í skólaskák á Akureyri í vor. Skákţing Norđlendinga hiđ 75 verđur haldiđ í vor, og landskeppni viđ Fćreyinga í sumar teflt í Fćreyjum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.