bar Mikael Jóhann sigur, Jón Kristinn varđ annar og Ađalsteinn varđ í ţriđja sćti.
Lokastađan:
1. | Mikael Jóhann Karlsson | 5 v. af 6. | + 2 v. |
2. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 5 | + 1 |
3. | Ađalsteinn Leifsson | 5 | + 0 |
4. | Andri Freyr Björgvinsson | 4 | |
5. | Logi Rúnar Jónsson | 4 | |
6. | Birkir Freyr Hauksson | 3 | |
7. | Hersteinn Heiđarsson | 3 | |
8. | Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 3 | |
9. | Hlynur Friđriksson | 3 | |
10. | Sturla Elvarsson | 3 | |
11. | Hafsteinn Ísar Júlíusson | 3 | |
12. | Aron Kristófersson | 2 | |
13. | Gunnar Hrafn Halldórsson | 2 | |
14. | Jóel Björgvinsson | 1 | |
15. | Sindri Unnsteinsson | 1. | |
Tefldar voru 6. umferđir | eftir monrad | kerfi. | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson keppir í yngsta flokki fyrir Íslandshönd á Norđurlandamóti í skólaskák sem fer fram í Fćreyjum 12. - 14. febrúar. Jón fer suđur í dag og út á morgunn. Skákfélag Akureyrar óskar honum og öđrum Íslensku keppendunum á mótinu velfarnađar. Farastjórar eru Björn Ţorfinnsson forseti Skáksambands Íslands og Helgi Ólafsson stórmeistari.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.