Skákţing Akureyrar 2009 í yngri flokkum.
Föstudagur, 17. september 2010
Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Akureyrar, Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ drengja- og barnameistari og Tinna Ósk Rúnarsdóttir stúlknameistari en mótiđ er
nýlokiđ, og var ţátttaka góđ, eđa 18 keppendur. Fyrirkomulag međ verđlauna skiptingu var breytt á stjórnarfundi í haust, nú geta allir orđiđ unglingameistarar 15 ára og yngri og ţađ gildir einnig međ drengjaflokkinn sem er fyrir 12 ára og yngri. Áđur var unglingaflokkur fyrir 13 - 15 ára og í drengjaflokki 10 - 12 ára
Skákţing Akureyrar 2009 í yngri flokkum
Fór fram 2. og 4. febrúar. 7. umf. eftir monrad.
Tímamörk: 15 mínútur á keppenda.
Unglingaflokkur: f. "93 og síđar.
Drengjaflokkur: f. "96 og síđar.
Barnaflokkur: f. "99 og síđar.
1. Mikael Jóhann Karlsson f.95. 7 vinn. af 7! Unglingameistari
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson f.99 6 Drengja- og barnameistari
3. Hersteinn Heiđarsson f.96 4,5 og 32 stig og 2. í drengjafl.
4. Andri Freyr Björgvinsson f.97 4,5 og 30 - 3. í drengjafl.
5. Ađalsteinn Leifsson f.98 4 og 24,5
6. Birkir Freyr Hauksson f.96 4 og 22,5
7. Logi Rúnar Jónsson f.96 4 og 21
8. Sturla Elvarsson f.98 4 og 19,5
9. Hafsteinn Ísar Júlíuson f.98 4 og 17
10. Samúel Chan f.94 3,5
11. Kjartan Elvar Tryggvason98 3 og 21
12. Hlynur Friđriksson f.99 3 og 17,5 2. í barnaflokki.
13. Tinna Ósk Rúnarsdóttir f.00 3 og 17 1.í stúlknafl. og 3.í ba.fl.
14. Svavar Andrés Hinriksson96 3 og 16,5
15. Ezkel Chan f.99 2
16. Jón Stefán Ţorvarđsson f.00 1,5
17. Arnar Logi Kristinsson f.98 1
18. Jón Páll Norđfjörđ f.98 1
Skákstjórar: Gylfi Ţórhallsson og Ulker Gasanova.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skákţing Akureyrar, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.