Haustmót Skákfélags Akureyrar 2008. 9. umferđ.

Sigurđur Arnarson
Sigurđur Arnarson
Hjörleifur Halldórsson og Sigurđur Arnarson urđu jafnir og efstir á Haustmótinu og ţurfa ađ tefla tveggja skáka einvígi um titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar en  

báđir hafa ţeir  ekki unniđ ţennan eftirsótta titil.

Ţađ voru dramatík í níundu og loka umferđinni á Haustmótinu sem fór fram sl. ţriđjudagskvöld. Hjörleifur Halldórsson sem hafđi vinnings forskot á Sigurđ Arnarson tefldi viđ Tómas Veigar Sigurđarson og var skák ţeirra mjög ţrunginn og spennandi ţegar í miđtaflinu og ţađ kom upp hróksenda tafl, sem  Tómas nýtti sér mjög vel og vann skákina. Hjörleifur getur nagađ í handarbökin fyrir ađ hafa teflt endatafliđ of passít, og ţví fór sem fór.

Sigurđur Arnarson vann öruggan sigur á Hjört Snćr Jónsson. Sveinn Arnarsson sem hafđi tryggt sér ţriđja sćtiđ fyrir lokaumferđina kreysti fram vinning gegn Ulker í jafnri stöđu, sem var jafnframt síđasta skák í níundu umferđ.  Mikael Jóhann var ađeins of fljótur á sér ađ taka jafnteflisbođ Jóhanns Óla Eiđssonar, en Mikael var međ peđ yfir og betri stöđu. Annars urđu úrslit ţessi:

Mikael Jóhann Karlsson - Jóhann Óli Eiđsson             ˝  - ˝

Sveinn Arnarsson - Ulker Gasanova                           1   -  0

Haukur Jónsson - Hersteinn Heiđarsson                     1   -  0

Sigurđur Arnarson - Hjörtur Snćr Jónsson                  1   -  0

Hjörleifur Halldórsson - Tómas Veigar Sigurđarson      0  -  1

Loka stađan:

1. 

 Hjörleifur Halldórsson

 8 v. 

2. 

 Sigurđur Arnarson

 8  

3. 

 Sveinn Arnarsson

 7

4.

 Tómas Veigar Sigurđarson

 5,5 

5. 

 Jóhann Óli Eiđsson

 5    

6. 

 Ulker Gasanova

 4,5

7. 

 Haukur Jónsson

 3

8.

 Mikael Jóhann Karlsson

 3

9. 

 Hjörtur Snćr Jónsson

 1  

10. 

 Hersteinn Heiđarsson

 0     

 

 

 

Nćsta mót hjá félaginu er í kvöld (fimmtudag) 10. mínútna mót og hefst kl. 20.00.     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband