Norđurlandamót stúlkna 2008

Norđurlandamót stúlkna lauk í dag í Osló, Ulker Gasanova (1470) vann í 5. og síđustu umferđ gegn Olsen,Ása frá Fćreyjum og hafnađi í 12. - 13. sćti međ 1,5 vinning. En hún var

fyrir mótiđ tíunda sigahćsti keppandinn í flokknum 16 ára og yngri. Efst Íslendinga í flokknum varđ Hallgerđur Ţorsteinsdóttir,(1906) Reykjavík međ 4 v. en hún hafnađi í 1. -2. sćti ásamt Finnskri stúlku. Jóhanna Jóhannsdóttir fékk 3 v og Anna Geirţrúđur Guđmundsdóttir 2,5 v. Međ smá heppni hefđi Ulker hlotiđ vinning meira en heilladísirnar voru ekki međ henni framan af mótinu. En hún verđur reynslunni ríkari eftir ţetta mót.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband