Kjördćmismót í skólaskák 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Mikael Jóhann Karlsson og Benedikt Ţór Jóhannsson kjördćmismeistarar í skólaskák á Norđurlandi eystra.
Benedikt Ţór Jóhannsson frá Húsavík sigrađi glćsilega á kjördćmismótinu í flokki 8. - 10. bekkjar en mótiđ fór fram á Fosshóli í Ţingeyjarsýslu. Benedikt fékk 4. vinninga af 4!
Magnús Víđisson, Akureyri varđ annar og Daníel Matthíasson, Akureyri ţriđi.
Keppni í yngri flokknum fór fram á Akureyri fyrir skömmu og bar Mikael Jóhann Karlsson, Akureyri sigur hlaut 5 v. af 5! Annar varđ Hlynur Snćr Viđarsson Húsavík 4 v. og í ţriđja sćti varđ Tinna Ósk Rúnarsdóttir Eyjafjarđarsveit 3 v.
Skákstjóri var Gylfi Ţórhallsson.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skólaskákmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.