Skákţing Norđlendinga 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Lokastađan:
Henrik Danielsen 7 v. Arnar Ţorsteinsson (24,5 stig) Sćvar Bjarnason (24 stig) og 5 v.
Stefán Bergsson (25 stig) Gylfi Ţórhallsson (22 stig) 4 1/2 v
Áskell Örn Kárason, Sigurđur Arnarson, Ţór Valtýsson, Einar K Einarsson, Tómas Veigar Sigurđsson, Jakob Sćvar Sigurđsson 4
Sigurđur H. Jónsson, Unnar Ingvarsson, Sveinbjörn Sigurđsson 3 1/2 v
Sigurđur Eiríksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jón Arnljótsson, Sindri Guđjónsson, Kjartan Guđmundsson, 3 v Ármann Olgeirsson 2 1/2 v
Ulker Gasanova, Hörđur Ingimarsson og Davíđ Örn Ţorsteinsson 2 v
Sérstök verđlaun fyrir besta árangur skákmanna undir 2000 stigum hlutu Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar Sigurđsson međ 4 v. og undir 1800 stigum kom í hlut Jakob Sćvar Sigurđsson frá Siglufirđi. sem hlaut 4 vinninga. Ađeins ţrír unglingar undir tvítugt tóku ţátt í mótinu, einn heimamađur og tveir frá Akureyri og voru ţau ávalt ađ tefla viđ mun stigahćrri andstćđinga og meiga ţau vel viđ una viđ árangurinn.
Áskell Örn Kárason varđ hrađskákmeistari Norđlendinga en hann fekk fullt hús 9 v. af 9! Í öđru sćti varđ Arnar Ţorsteinsson međ 7 vinninga og ţriđji Ţór Valtýsson međ 5,5 vinninga.
Í 4-7 sćti urđu Stefán Bergsson, Sigurđur Arnarson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurđur Eiríksson međ 5 vinninga. Í 8-9 sćti urđu Tómas Veigar Sigurđsson og Unnar Ingvarsson međ 4 1/2 vinning. Í 10-12 sćti urđu Sveinbjörn Sigurđsson, Karl Steingrímsson og Haki Jóhannesson međ 4 vinninga. Ađrir fengu minna, en keppendur voru 16. Skákstjóri á Skákţinginu var Ólafur Ásgrímsson og fór mótiđ mjög vel fram og nćsta Norđurlandsmót fer fram á Akureyri ađ ári.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skákţing Norđlendinga, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.