Skákþing Norðlendinga 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010

Lokastaðan:
Henrik Danielsen 7 v. Arnar Þorsteinsson (24,5 stig) Sævar Bjarnason (24 stig) og 5 v.
Stefán Bergsson (25 stig) Gylfi Þórhallsson (22 stig) 4 1/2 v
Áskell Örn Kárason, Sigurður Arnarson, Þór Valtýsson, Einar K Einarsson, Tómas Veigar Sigurðsson, Jakob Sævar Sigurðsson 4
Sigurður H. Jónsson, Unnar Ingvarsson, Sveinbjörn Sigurðsson 3 1/2 v
Sigurður Eiríksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jón Arnljótsson, Sindri Guðjónsson, Kjartan Guðmundsson, 3 v Ármann Olgeirsson 2 1/2 v
Ulker Gasanova, Hörður Ingimarsson og Davíð Örn Þorsteinsson 2 v
Sérstök verðlaun fyrir besta árangur skákmanna undir 2000 stigum hlutu Sigurður Arnarson og Tómas Veigar Sigurðsson með 4 v. og undir 1800 stigum kom í hlut Jakob Sævar Sigurðsson frá Siglufirði. sem hlaut 4 vinninga. Aðeins þrír unglingar undir tvítugt tóku þátt í mótinu, einn heimamaður og tveir frá Akureyri og voru þau ávalt að tefla við mun stigahærri andstæðinga og meiga þau vel við una við árangurinn.
Áskell Örn Kárason varð hraðskákmeistari Norðlendinga en hann fekk fullt hús 9 v. af 9! Í öðru sæti varð Arnar Þorsteinsson með 7 vinninga og þriðji Þór Valtýsson með 5,5 vinninga.
Í 4-7 sæti urðu Stefán Bergsson, Sigurður Arnarson, Jakob Sævar Sigurðsson og Sigurður Eiríksson með 5 vinninga. Í 8-9 sæti urðu Tómas Veigar Sigurðsson og Unnar Ingvarsson með 4 1/2 vinning. Í 10-12 sæti urðu Sveinbjörn Sigurðsson, Karl Steingrímsson og Haki Jóhannesson með 4 vinninga. Aðrir fengu minna, en keppendur voru 16. Skákstjóri á Skákþinginu var Ólafur Ásgrímsson og fór mótið mjög vel fram og næsta Norðurlandsmót fer fram á Akureyri að ári.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skákþing Norðlendinga, Úrslit | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.