Ólafur Kristjánsson á alţjóđlegumóti í Kanada 2008.
Fimmtudagur, 16. september 2010
miđvikudagur 26.mar.08 23:29
Ólafur Kristjánsson (2192) hafnađi í 8. sćti á alţjóđlegumóti Grand Pacific Victoria í Kanada Open sem var haldin 21. - 24. mars sl. Hann hlaut 4,5 vinning af 6.
Ólafur vann fyrstu tvćr skákirnar en í ţriđju umferđ tapađi hann fyrir FM. Bindi Cheng (2339) 17 ára pilti frá Kína en hann sigrađi á mótinu, 6 v. af 6! Í 4. umferđ gerđi Ólafur jafntefli viđ stúlkuna frá Rúmeníu Anca Datcu-Romano (1815) en vann í tveim síđustu umferđunum. Alls voru 83 keppendur á mótinu. Ólafur fékk viđurkenningu frá mótshöldurum fyrir ađ hafa komiđ lengst allra keppenda á mótiđ, en flestir erlendu keppendurnir á mótinu búa í Kanada eđa í Bandaríkjunum.
Heimasíđa. www.victoriachessclub.pbwiki.com
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Skákmót erlendis, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.