Akureyrarmót í yngri flokkum. Ulker unglingameistari Akureyrar 2008.

Ulker Gasanova unglinga- og stúlknameistari Akureyrar 2008.
Ulker Gasanova unglinga- og stúlknameistari Akureyrar 2008.

Ulker Gasanova varđ unglingameistari Akureyrar 2008 eftir einvígi viđ Magnús Víđisson. Ţetta er í fyrsta sinn sem stúlka vinnur unglingaflokkinn á Akureyrarmótinu. Akureyrarmótiđ í yngri flokkum lauk í gćr. Hjörtur Snćr Jónsson vann allar sínar sjö skákir og varđ drengjameistari Akureyrar.

2. Mikael Jóhann Karlsson 5,5 v. 3. Hersteinn Heiđarsson 4 v. 4. Logi Rúnar Jónsson 2,5 v. 5. Andri Freyr Björgvinsson 1 v og 6. Birkir Freyr Hauksson 0

Í unglingaflokki urđu Ulker Gasanova og Magnús Víđisson jöfn og efst međ 4 v. Ţađ fór fam einvígi sem Ulker bar sigur eftir bráđabana 2 v. gegn 1. Ţetta er í ţriđja sinn sem Ulker vinnur unglingaflokk hjá Skákfélagi Akureyrar, fyrst varđ ţađ á Haustmótinu 2006, og í fyrra vann hún kjördćmismótiđ í skólaskák. Keppendur í drengja- og unglingaflokki voru 8 og tefldar 15 mínútna skákir.

Í barnaflokki voru tefldar 10 mínútna skákir og keppendur voru tíu. Fannar Már Jóhannsson sigrađi glćsilega vann allar sínar níu skákir og varđ ţar međ barnameistari Akureyrar 2008. Lokastađan: ............................................................................. 1. Fannar Már Jóhannsson 9 v. 2. Gunnar Eyjólfsson 8 v. 3. Ingimar Aron Baldursson 7 v. 4.-5. Tinna Ósk Rúnarsdóttir og Hermann Gunnarsson 5 v. 6.-8. Gunnar Hrafn Halldórsson, Ingimundur Bjarni Sćmundarsson og Gabriel Gođi Caceres 3 v. 9. Baldur Haraldsson 2 v. 10. Ţorri Starrason 1 v.

Ulker varđ stúlknameistari Akureyrar og ţađ í fimmta sinn og Tinn Ósk varđ í öđru sćti.

Skákstjóri:Gylfi Ţórhallsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband