Akureyrarmót í yngri flokkum. Ulker unglingameistari Akureyrar 2008.
Fimmtudagur, 16. september 2010

Ulker Gasanova varð unglingameistari Akureyrar 2008 eftir einvígi við Magnús Víðisson. Þetta er í fyrsta sinn sem stúlka vinnur unglingaflokkinn á Akureyrarmótinu. Akureyrarmótið í yngri flokkum lauk í gær. Hjörtur Snær Jónsson vann allar sínar sjö skákir og varð drengjameistari Akureyrar.
2. Mikael Jóhann Karlsson 5,5 v. 3. Hersteinn Heiðarsson 4 v. 4. Logi Rúnar Jónsson 2,5 v. 5. Andri Freyr Björgvinsson 1 v og 6. Birkir Freyr Hauksson 0
Í unglingaflokki urðu Ulker Gasanova og Magnús Víðisson jöfn og efst með 4 v. Það fór fam einvígi sem Ulker bar sigur eftir bráðabana 2 v. gegn 1. Þetta er í þriðja sinn sem Ulker vinnur unglingaflokk hjá Skákfélagi Akureyrar, fyrst varð það á Haustmótinu 2006, og í fyrra vann hún kjördæmismótið í skólaskák. Keppendur í drengja- og unglingaflokki voru 8 og tefldar 15 mínútna skákir.
Í barnaflokki voru tefldar 10 mínútna skákir og keppendur voru tíu. Fannar Már Jóhannsson sigraði glæsilega vann allar sínar níu skákir og varð þar með barnameistari Akureyrar 2008. Lokastaðan: ............................................................................. 1. Fannar Már Jóhannsson 9 v. 2. Gunnar Eyjólfsson 8 v. 3. Ingimar Aron Baldursson 7 v. 4.-5. Tinna Ósk Rúnarsdóttir og Hermann Gunnarsson 5 v. 6.-8. Gunnar Hrafn Halldórsson, Ingimundur Bjarni Sæmundarsson og Gabriel Goði Caceres 3 v. 9. Baldur Haraldsson 2 v. 10. Þorri Starrason 1 v.
Ulker varð stúlknameistari Akureyrar og það í fimmta sinn og Tinn Ósk varð í öðru sæti.
Skákstjóri:Gylfi Þórhallsson.
Meginflokkur: Barna og unglingaskák | Aukaflokkar: Skákþing Akureyrar, Úrslit | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.