Hausthraðskákmótið 2007
Fimmtudagur, 16. september 2010
sunnudagur 2.des.07 21:28

Sigurður Eiríksson
Eftir að Sigurður Arnarson hafi leitt mótið fram í tíundu umferð.
Sigurður Arnarson og Sveinbjörn Sigurðsson fengu 9,5 v. Sigurður lagði Sveinbjörn 2-0 um 2. sætið. 4. Gylfi Þórhallsson 9. v. 5. Þór Valtýsson 8 v. 6. Haki Jóhannesson 5,5 v. 7. Mikael Jóhann Karlsson 4 v. og 8. Magnús Víðisson 0 v.
Næsta mót er á sunnudaginn 9. desember og hefst kl. 14.00, en það er 15 mínútna mót.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Haustmót, Úrslit | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.