Hausthraðskákmótið 2007

Sigurður Eiríksson
Sigurður Eiríksson
Eftir afar spennandi keppni á Hausthraðskákmótinu sem var háð í dag, bar Sigurður Eiríksson sigur, hlaut 10,5 vinning af 14 mögulegum.

Eftir að Sigurður Arnarson  hafi leitt mótið fram í tíundu umferð.

Sigurður Arnarson og Sveinbjörn Sigurðsson fengu 9,5 v. Sigurður lagði Sveinbjörn 2-0 um 2. sætið. 4. Gylfi Þórhallsson 9. v. 5. Þór Valtýsson 8 v. 6. Haki Jóhannesson 5,5 v. 7. Mikael Jóhann Karlsson 4 v. og 8. Magnús Víðisson 0 v.

Næsta mót er á sunnudaginn 9. desember og hefst kl. 14.00, en það er 15 mínútna mót.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband