Minningarsjóður Ragnars Þorvarðarsonar


Hjá Skákfélagi Akureyrar er varðveittur Minningarsjóður Ragnars Þorvarðarsonar.

Markmið sjóðsins er að styrkja efnilega skákmenn 16 ára og yngri, til að

sækja skákmót utan Akureyrar.

Unnt er að styrkja sjóðinn með fjárframlögum og kaupum á minningarkortum

sem eru til sölu hjá Skákfélagi Akureyrar og Blómabúðinni Akri í Kaupvangi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband