Lög félagsins

Lög Skákfélags Akureyrar

(Lögin voru endurskođuđ á ađalfundi 7. október 1993 og samţykktar breytingará 6. gr. og 8. gr. á ađalfundi félagsins 24. september 1998. Samţykktarbreytingar á 6., 8. og 9 gr. laganna á ađalfundi 17. september 2009)

 

1.gr.

Félagiđ heitirSkákfélag Akureyrar og má skammstafa heiti ţess  S.A. Heimili ţess ogvarnarţing er á Akureyri.

 

2.gr.

Tilgangur félagsins erađ ćfa félaga sína í skáktafli og auka ţekkingu ţeirra og áhuga á skáklistinni.Enn fremur ađ vinna ađ útbreiđslu skákiđkunar og auknu gengi skálistar út áviđ.  Skal ţetta gert m.a.međ ţví ađ efna til skákćfinga, kappmóta ogskákfrćđslu. Ár hvert skal félagiđ halda skákmót ađ haustinu fyrir félaga sínaog atskákmót Akureyrar skal halda eigi síđar en um mánađarmótin nóvemberdesember. Skákţing Akureyrar fari fram síđari hluta vetrar en á ţví ţingi skalöllum Akureyringum heimil ţátttaka.

 

3.gr.

Í félaginu skal teflteftir alţjóđaskákreglum, ţar sem ţćr eiga viđ. Verđi tveir eđa fleiri skákmennjafnir í skákţingi Akureyrar, haustmótinu og atskákmóti Akureyrar fari framaukakeppni. Ef um einvígi er ađ rćđa skal tefla 4 skákir í skákţingi Akureyrarog 2 í haustmótinu. Ef ţá verđur jafnt verđa tefldar 2 skákir til viđbótar enbráđabani eftir ţađ. Í atskákmóti Akureyrar skal fyrst tefla 2 skákir en síđanbráđabani.

 

4.gr.

Á skákfundum er bannađađ hafa um hönd hverskonar ađra skemmtun en skáktafl.


 

5.gr.

Viđ skiptinguskákmanna í flokka eđa niđurröđun, ţar sem slíkt er nauđsynlegt eđa hentugt,skal fylgja skákstigum útreiknuđum af skákstiganefnd  SkáksambandsÍslands, ţeim er í gildi eru hverju sinni. Stjórn félagsins er ţó heimilt ađgera á ţessu eftirtaldar undantekningar..

1.       Hafi skákmađur sigrađ í sínum flokki áföstu árlegu kappmóti félagsins.

2.       Ţegar skákmađur hefur ekki stig en vissaliggur fyrir um ákveđinn skákstyrk er heimilt ađ skipa honum í viđeigandiflokk.

3.       Hafi skákmađur nýlega náđ afburđagóđumárangri viđ skákborđiđ, sem eigi hefur reiknast til stiga af einhverjumástćđum.

 

6.gr.

Brot á lögum og reglum skákfélagsins, svo og framkoma sem andstćđ eralmennu velsćmi og sönnum íţróttaanda, varđar refsingu. Skal refsingin verafólgin í ađvörun eđa útilokun frá skákkeppni um tiltekinn tíma allt eftir matistjórnar félagsins. Réttur til áfrýjunar fer eftir lögum Skáksambands Íslands áhverjum tíma.  (Breyting samţykkt á ađalfundi félagsins24.09.1998. Ákvćđi um aganefnd fellt brott á ađalfundi félagsins  17.09.2009)

 

7.gr.

Reikninga félagsinsskulu tveir endurskođendur yfirfara á hverju ári fyrir ađalfund. Gjaldkeri skalhafa afhent ţá, ásamt skýrslu yfir eignir félagsins 5 dögum fyrir ađalfund.Reikningar félagsins skulu gerđir upp 1.júní ár hvert, og árgjöld félagsmanna viđţađ miđuđ.

 


 

8.gr.

Ađalfundur félagsins skal haldinn í septembermánuđi ár hvert. Tilađalfundar skal bođa međ auglýsingu í skákstofu félagsins, međ bođum tileinstakra félagsmanna og á heimasíđu félagsins. (Breytt á ađalfundi félagsins17.09.2009) Skal ţetta gert međ a.m.k. einnar viku fyrirvara.

Fundurinn er lögmćtur ef hann sitja ađ minnsta kosti 10 fullgildirfélagar. (Breytt á ađalfundi félagsins 24.09.1998). Skal einfaldur meirihlutiráđa úrslitum allra mála. Lagabreytingar má ţó ađeins gera međ 2/3 hlutagreiddra atkvćđa. Verkefni ađalfundar skulu vera ţessi:

1.       Formađur félagsins setur fundinn oglćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.

2.       Kynnt fundargerđ síđasta ađalfundar.

3.       Formađur flytur skýrslu stjórnar.

4.       Lesin árskýrsla ritara um starfsemi félagsins.

5.       Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningumfélagsins.

6.       Umrćđur umstörf stjórnar og afgreiđslareikninga.

7.       Inntaka nýrra félaga.

8.       Kosning stjórnar og annarra fastrastarfsmanna.

9.       Kosning tveggja endurskođenda.

10.    Ákveđiđ árstillag félagsmanna.

11.    Umrćđur um lög og keppnisreglurfélagsins.

12.    Önnur mál

Röđ verkefna má ađeinsbreyta međ samţykki ađalfundar.

 

9.gr.

Stjórn félagsins skalskipuđ 5 mönnum og einum til vara(breytt á ađalfundi félagsins 17. september 2009), formanni,varaformanni, ritara,gjaldkera og umsjónarmanni eigna. Stjórnarkosning fer framá ţann hátt ađ formađur er kosinn eftir tilnefningu félagsmanna og ţarfmeirihluta atkvćđa til ţess ađ fá kosningu.Síđan skulu fundarmenn kjósa ađramenn í stjórn og eru ţeir 4 kosnir,sem fá flest atkvćđi. Ţá skulu og kosnirtveir endurskođendur. Ađalfundur hefur úrskurđarvald í öllum málum félagsins.

 


 

10.gr.

Stjórnin skiptir sjálfmeđ sér verkum samkvćmt 9.grein. Skal ţađ gert á stjórnarfundi svo fljóttverđur komiđ ađ kosningu lokinni og úrslitin tilkynnt félagsmönnum.Verkaskipting skal í ađalatriđum vera á ţessa leiđ:

§ a) Formađur kemur fram, sem ađalmálsvarifélagsins og framkvćmdastjóri. Hann kveđur til stjórnarfunda og stýrir ţeim.

§ b) Ritari fćrir gjörđabók viđ málfundi,hefur á hendi hvers konar ritstörf fyrir félagiđ og stjórn ţess og hefur umsjónmeđ skjalasafni ţess. Ennfremur skal hann gjöra skýrslu yfir starfsemifélagsins og međlimaskrá ár hvert.

§ c) Gjaldkeri sér um reikningshald oginnheimtu félagsgjalda. Hann afhendir hverjum félagsmanni félagsskírteini, semkvittun fyrir greiđslu og sönnun um félagsréttindi. Gjaldkera ber ađ hafa sjóđfélagsins á vöxtum í banka eđa á öđrum tryggum stađ, eftir ţví sem félagsstjórnákveđur. Hann gefur skýrslu á ađalfundi samkvćmt 8.grein 5.liđ.

§ d) Umsjónarmađur eigna hefur umsjón međstarfstćkjum félagsins, svo sem töflum, klukkum,skákfrćđibókum, innanhúsmunumog hverju öđru sem honum kann ađ vera falin umsjón međ og fćrir skrá yfir ţauár hvert.

 

11.gr.

Stjórninni ber ađ gćtahagsmuna félagins og virđingar í öllum greinum. Hún fer međ málefni ţess ámilli ađalfunda eđa kveđur til ţess ađra félagsmenn samkvćmt 12. gr.

Hún hefur ađalumsjónmeđ eignum félagsins og getur krafist skađabóta af félagsmönnum fyrir skemmdirá munum ţess.

 

12.gr.

Heimilt er stjórninnihvenćr sem er ađ kveđja til ađstođar félagsmenn sökum annríkis vegna sérstakraverkefna eđa forfalla annarra starfsmanna. Félagsmönnum skal skylt ađ verđa viđkvađningunni séu ţeir ekki hindrađir í ţví vegna starfa sinna eđa annarraóviđráđanlegra orsaka.

 

13.gr.

Til almennra málfundakveđur stjórnin međ fundarbođi eđa auglýsingum. Ef 5 félagsmenn eđa fleirikrefjast ţess skriflega og tilgreina fundarefni er stjórninni skylt ađ kveđjatil almenns málfundar. Málfundur er lögmćtur ef hann sitja ađ minnsta kosti1 10fullgildir félagar. Einfaldur meirihluti rćđur úrslitum allra mála.

14.gr.

Á málfundum félagsinsleggur formađur fram dagskrá í fundarbyrjun yfir ţau mál sem fyrir fundinn eigaađ koma og í ţeirri röđ,sem hann telur best henta fyrir afgreiđslu ţeirra. Heimilter ţó fundarstjóra ađ taka mál fyrir í annarri röđ ef hann eftir atvikum sérţađ betur henta. Formađur hefur rétt til ađ stjórna fundi en heimilt er ađkveđja annan félagsmann til fundarstjórnar ađ fundarsetningu lokinni.

 

15.gr.

Ađalfundur getur samţykktađ gera ágćta skákmenn og skákunnendur ađ heiđursfélögum.

 

16.gr.

Ţegar sótt er uminngöngu í félagiđ skulu stjórninni látnar í té skriflegar upplýsingar umkennitölu, heimilisfang og annađ ţađ er stjórnin telur nauđsynlegt ađ fáupplýsingar um viđvíkjandi umsćkjanda. Ađalfundur stađfestir inntöku nýrrafélaga.

 

17.gr.

Úrsögn úr félaginuskal vera skrifleg. Skuldi félagsmađur árstillag fyrir tvö ár eđa meira skalstjórninni heimilt ađ víkja honum úr félaginu. Ţyki sannađ ađ félagsmađur vinnigegn hagsmunum félagsins og eigi náist samkomulag ţrátt fyrir viđleitnistjórnar skal henni heimilt ađ víkja honum úr félaginu um stundarsakir, fram ađnćsta almennum málfundi eđa ađalfundi en ţá skal máliđ tekiđ fyrir.

 

18.gr.

Um vafaatriđi varđanditúlkun á lögum ţessum hefur ađalfundur úrskurđarvald.

 

19.gr.

Ef félagiđ leysist uppskulu eignir ţess, ef einhverjar eru, afhentar skáksambandi ţví er félagiđ er ítil geymslu uns nýtt skákfélag verđi stofnađ á stađnum sem ţá tekur viđ ţeimsem réttur eigandi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband