Haustmótið; Markús efstur

Úrslitakeppni haustmótsins stendur nú yfir og var þriðja umferð af fimm tefld í dag. Símon og Áskell gerðu jafntefli, en Markús vann Sigurð og Smári vann Sigþór. Markús er því einn efstur nú með 2. vinning, en Símon og Áskell koma næstir með 2 vinning. Allir eru þessir höfðingjar taplausir.  Fjórða umferð verður tefld á fimmtudag kl. 18.30 og eigast þá við:
Smári og Markús
Áskell og Sigurður
Sigþór og Símon


Bloggfærslur 28. september 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband