Ađalfundi lokiđ, ný stjórn tekur viđ.
Fimmtudagur, 25. september 2025
Ađalfundur Skákfélagsins 2025 var haldinn ţann 22. september. Fundurinn var bođađur međ lögbundnum fyrirvara og ađalfundarstörf voru hefđbundin og eins og lög félagsins mćla fyrir um. Engar lagabreytingatillögur lágu fyrir fundinum og gekk hann greiđlega fyrir sig. Formađur kynnti skýrslu stjórnar sem ţegar hafđi veriđ birt hér á heimasíđunni. Ţá gerđi gjaldkeri grein fyrir reikningum sem voru samţykktir samhljóđa.
Ný stjórn var kjörin og er nú svo skipuđ eftir ađ hafa skipt međ sér verkum:
Áskell Örn Kárason, formađur
Rúnar Sigurpálsson, varaformađur
Smári Ólafsson, gjaldkeri
Erla Rán Kjartansdóttir, ritari
Ásgrímur Örn Hallgrímsson, áhaldavörđur
Stefán Steingrímur Bergsson, međstjórnandi.
Ţeir Andri Freyr Björgvinsson og Óskar Jensson sem voru í fráfarandi stjórn gáfu ekki kost á sér í ţetta sinn, en ţau Erla Rán og Ásgrímur voru kjörin í ţeirra stađ. Voru ţeim ţökkuđ störf sín fyrir félagiđ. Ađrir stjórnarmenn voru endurkjörnir.