Skákţing Norđlendinga 5-7. september

Skákţing Norđlendinga á sér 90 ára sögu og hefur veriđ haldiđ á hverju ári frá 1935. Ekkert skákmótahald á Íslandi á sér jafnlanga óslitna sögu.

Ađ ţessu sinni verđur mótiđ haldiđ á Akureyri, í sal Brekkuskóla. Mótiđ er opiđ öllum, en ađeins keppandi af Norđurlandi getur unniđ meistaratitilinn sjálfan.

Á mótinu verđa tefldar 11 atskákir (15-10). Auk ţess verđur hrađskákmót. Ţátttökuna er kr 4.000, kr. 1000 fyrir börn.

Dagskrá:

Föstudaginn 5.september kl. 18.00 1-4.umferđ

Laugardaginn 6. september kl. 11.00 5-8.umferđ

Laugardaginn 6.september kl. 16.00 Hrađskákmót Norđlendinga.

Sunnudaginn 7. september kl. 11.00 9-11.umferđ.

Verđlaun:

1. sćti 85.000

2. sćti 55.000

3. sćti 30.000

4. sćti 20.000

Stigaverlaun 1799 og minna 20.000

Stigaverđlaun stigalausir 15.000

 


Bloggfćrslur 19. ágúst 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband