Nýtt starfsár ađ hefjast

Ţegar sumri hallar fćrist aukiđ líf í skákmenntina hér norđan heiđa. Viđ höfum látiđ duga eitt mót í mánuđi nú yfir sumariđ, en brátt kemst meiri hreyfing á peđin, (sérstaklega kantpeđin!) Ađ venju byrjum viđ á Startmótinu, sem haldiđ verđur sunnudaginn 31. ágúst kl. 13. Svo verđur Skákţing Norđlendinga haldiđ dagana 5-7. september og sér Skákfélagiđ um mótshaldiđ í ţetta sinn, en nú eru einmitt 90 ár frá ţví ađ fyrsta skákţingiđ var haldiđ og á ekkert skákmót á landi hér sér lengri óslitna sögu. Mótiđ hefur aldrei falliđ niđur og nú er teflt í 91. sinn. Ađ sjálfsögđu verđur mjög til mótsins vandađ og viđ reiknum međ góđri ţátttöku. 
Ţarnćst hefst svo haustmótiđ; ţađ verđur međ sama sniđi og í fyrra og hefjast undanrásir ţann 11. september. Frekari mótaáćtlun er í smíđum og mun birtast innan skamms. 
Já, og svo eru ţađ barnaćfingarnar! Viđ höldum sömu dagskrá og í fyrra; almenni flokkurinn á mánudögum kl. 16:45; framhaldsflokkur á ţriđjudögum kl. 14:30 og opin ćfing fyrir báđa flokka á fimmtudögum kl. 14:30.

Sumsé svona:
Sunnudaginn 31. ágúst kl. 13.00  STARTMÓTIĐ
Mánudaginn 1. september kl. 16:45 ĆFING, almennur flokkur
Ţriđjudaginn 2. september kl. 14:30 ĆFING, framhaldsflokkur
Föstudaginn 5.september kl. 18.00 SKÁKŢING NORĐLENDINGA 1-3. umferđ
Laugardaginn 6. september kl. 11:00 SKÁKŢING NORĐLENDINGA 4-7. umferđ
Laugardaginn 6. september kl. 16:00 HRAĐSKÁKMÓT NORĐLENDINGA
Sunnudaginn 7. september kl. 11:00 SKÁKŢING NORĐLENDINGA 8-11. umferđ
Fimmtudaginn 11. september kl. 18:00 HAUSTMÓTIĐ, undanrásir 1-2. umferđ
Föstudaginn 12. september kl. 18:00 HAUSTMÓTIĐ, undanrásir 3-4. umferđ
Laugardaginn 13. september kl. 13:00 HAUSTMÓTIĐ, undanrásir 5-6. umferđ 
Opnu ćfingarnar á fimmtudögum hefjast 18. september

 


Bloggfćrslur 14. ágúst 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband