Fjögur jöfn og efst á vormóti barna

Tefldar voru sex umferðir eftir svissnesku kerfi og lokastaða þessi:

Nafn vinn
Harpa Hrafney Karlsdóttir5
Nökkvi Már Valsson5
Sigþór Árni Sigurgeirsson5
Viacheslav Kramarenko5
Valur Darri Ásgrímsson4
Baltasar Bragi Snæbjörnsson4
Tony Rafn Óskarsson4
Galaad Eyvindur Helios Lanckman3
David Sula3
Kolbeinn Arnfjörð Elvarsson3
Iraklis Hrafn Theodoropoulos3
Þorleifur Karl Kárason3
Skírnir Soigursveinn Hjaltason3
Dominik Wladyslav Wielgus3
Björgvin Elvar Björgvinsson
Bergur Snær Sverrisson2
Viktor Valur Décioson2
Blær Thoroddsen2
Elma Lind Halldórsdóttir2
Jón Gauti Sverrisson
Elín Stefanía Sigurðardóttir1

Þau Harpa, Nökkvi, Sigþór og Viacheslav teljast öll sigurvegarar mótsins. Þau tefldu hinsvegar til úrslita um verðlaunagripina. Þar reyndist Sigþór sigursælastur, Viacheslav varð annar og Harpa þriðja. Nökkvi hreppti svo verðlaun fyrir bestan árangur yngri barna. 


Bloggfærslur 27. maí 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband