Skemmtileg stelpuhelgi. Harpa stúlknameistari.
Miđvikudagur, 21. maí 2025
Dagana 17. og 18. maí efndum viđ til "stelpuhelgi" í Skákheimilinu og fengum Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur varaforseta SÍ og kennara viđ Skákskólann í liđ međ okkur. Á laugardeginum var haldin vegleg ćfing og mćttu 12 stúlkur á aldrinum 9-12 ára. Ţćr létu vel af ćfingunni og ekki skemmdi fyrir ađ fá gómsćta pizzuveislu í lokin. Daginn eftir var svo haldiđ "Stúlknameistaramót Akureyrar" međ 8 ţátttakendum. Ţar reyndist hin margherta Harpa Hrafney Karlsdóttir hlutskörpust og vann allar sínar skákir, sjö ađ tölu og er ţar međ fyrsta stúlkan um langt árabil sem hampar ţessum titli. Nćst henni kom Sóldögg Jökla Stefánsdóttir međ sex vinninga og ţriđja varđ Ragnheiđur Valgarđsdóttir međ fimm. Allar eru ţessa telpur fćddar áriđ 2013 og bara nokkuđ iđnar viđ kolann. Vonandi tekst okkur ađ halda merki kvennaskákar áfram á lofti hér fyrir norđan og var heimsókn Jóhönnu mikil hvatning í ţá átt