Nćstu mót
Ţriđjudagur, 1. apríl 2025
Ţađ er nóg um ađ vera í Skákheimilinu á nćstunni. Viđ ćtlum ađ tefla atskák (8-3) á miđvikudaginn 2. apríl og svo verđur stórt og mikiđ svćđismót í skólaskák á föstudaginn.
Eins og venjulega eru mótin okkar opin öllum, nema barnamótin sem miđa viđ börn á grunnskólaaldri.
Sé ekkert annađ tekiđ fram er 700 kr. borđgjald fyrir hvert mót, en börn sem greiđa ćfingagjald eru undanţegin.
Skáklíf í Brekkuskóla
Ţriđjudagur, 1. apríl 2025

Seinna í vikunni munu ţeir Baldur og Gođi Svarfdal Héđinsson tefla til úrslita um sjálfan meistaratitil skólans.
Ţeir nemendur sem höfnuđu í átta efstu sćtunum á mótinu voru ţessir:
Baldur Thoroddsen 10.bk. 6 vinninga
Nökkvi Már Valsson 4. bk og Valur Darri Ásgrímsson 7. bk. 5 vinninga.
Nokkuđ margir keppendur fengu 4 vinninga, en stigahćstir ţeirra voru Tobias Ţórarinn Matharel, Emil Andri Davíđsson, Ágúst Leó Sigurfinnsson og Gođi Svarfdal Héđinsson úr 10. bekk ásamt Björgvin Elvari Björgvinssyni úr 4. bekk.
Ţessir tóku svo ţátt í úrslitakeppninni. Fresta ţurfti lokaeinvíginu ţar sem annar keppandinn ţurfti ađ mćta í ökutíma(!), en einvígiđ mun fara fram nú í vikunni sem áđur segir.
Ţeir nemendur sem höfnuđu í átta efstu sćtunum á mótinu voru ţessir:
Baldur Thoroddsen 10.bk. 6 vinninga
Nökkvi Már Valsson 4. bk og Valur Darri Ásgrímsson 7. bk. 5 vinninga.
Nokkuđ margir keppendur fengu 4 vinninga, en stigahćstir ţeirra voru Tobias Ţórarinn Matharel, Emil Andri Davíđsson, Ágúst Leó Sigurfinnsson og Gođi Svarfdal Héđinsson úr 10. bekk ásamt Björgvin Elvari Björgvinssyni úr 4. bekk.
Ţessir tóku svo ţátt í úrslitakeppninni. Fresta ţurfti lokaeinvíginu ţar sem annar keppandinn ţurfti ađ mćta í ökutíma(!), en einvígiđ mun fara fram nú í vikunni sem áđur segir.
Spil og leikir | Breytt 2.4.2025 kl. 07:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)