Stađan
Laugardagur, 8. mars 2025
Ţótt nóg hafi veriđ um ađ vera í skákinni ađ undanförnu hafa ákveđin rólegheit ríkt hér heimafyrir.
Íslandsmóti skákfélaga lau um sl. helgi og eins og venjulega er ţetta mót stćrsti viđburđurinn hér í hinum íslenska skákheimi. A og B-sveitir félagsins börđust í fyrstu deild. A-sveitin var ađ tefla mum sigur og sćti í úrvalsdeild, en ţađ hafđist ekki í ţetta sinn, ţrátt fyrir góđ fćri. Enn og aftur lentum viđ í öđru sćti. B-sveitin fékk ţađ verkefni ađ halda sér í deildinni og tókst ţađ međ ágćtum. Hiđ sama má segja um C-sveitina í 3. deild; hún var um tíma í fallsćti, en öflug frammistađa í lokaumferđunum fleytti okkur upp í miđja deild og áframhaldandi sćti í deildinni tryggt. Unglingasveitin í 4. deild beit vel frá sér og var bara skammt frá toppnum. Mjög góđ frammistađa hjá okkar mönnum ţar. Vonandi tekst okkur ađ manna fjórar sveitir einnig í nćstu keppni, sem hefst í haust.
Nú er í vćndum magnađ alţjóđlegt skákmót hér hjá nágrönnum okkar austan Valđaheiđar; 20 ára afmćlismót Gođans í Skjólbrekku 13-16. mars. Ţađ munu nokkrir SA-menn láta sjá sig.
Hér heima er hinsvegar rólegra, m.a. ţar sem fyrirhuguđu stúlknamóti sem átti ađ vera um helgina var frestađ. Hinsvegar er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ viđ efnum til veglegrar hrađskákćfingar á morgun, sunnudaginn 9. mars kl. 13.00. Ţá verđur gaman.