Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar
Mánudagur, 17. febrúar 2025
Hrapskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 16. febrúar. Tíu keppendur mćttu til leiks. FM Rúnar Sigurpálsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar, 9 ađ tölu. Hann er ţví hrađskákmeistari Akureyrar í ár, eins og oft áđur. Lokastađan:
röđ | nafn | stig | vinn | |
1 | FM | Sigurpalsson Runar | 2217 | 9 |
2 | Eiriksson Sigurdur | 1904 | 7 | |
3 | Olafsson Smari | 1899 | 6˝ | |
4 | Jonsson Stefan G | 1744 | 6 | |
5 | Bjornsson Harald | 1883 | 4 | |
6 | Steingrimsson Karl Egill | 1765 | 3˝ | |
7 | Cherepinsky Viacheslav | 0 | 3 | |
8 | Thoroddsen Baldur | 1731 | 3 | |
9 | Valsson Nokkvi Mar | 1708 | 2 | |
10 | Haraldsson Thorvaldur Orri | 0 | 1 |
Skákţing Akureyrar, yngri flokkar
Mánudagur, 17. febrúar 2025
Skákţing Akureyrar fyrir börn f. 2009 og síđar hefst nk. sunnudag. Stefnt er ađ ţví ađ tefla sjö umferđir skv. svissnesku kerfi, međ eftirfarandi dagskrá:
Sunnudag 23. febrúar kl. 13.00 1-4. umferđ
Miđvikudag 26. febrúar kl. 17.00 5-7. umferđ
Umhugsunartími verđur 10-3 (atskák)
Teflt verđur um meistaratitla í tveimur aldursflokkunm:
Unglingaflokki (f. 2009-2012)
Barnaflokki (2013 og síđar)
Fyrirvari um fyrirkomulag:
Hugsanlegt ar ađ gerđar verđi minniháttar breytingar á ţví fyrirkomulagi sem hér er auglýst ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir - til ţess ađ auđvelda framkvćmd mótsins.
Ţátttaka er ókeypis og mótiđ opiđ öllum áhugasömum börnum f. 2009 og síđar. Skráning fer fram međ skilabođum á askell@simnet.is, eđa međ ţví ađ mćta tímanlega á skákstađ. Skráningu lýkur eigi síđar en fimm mínútum fyrir upphaf móts.