Allt í járnum fyrir síđustu umferđ.

Fjórđa og nćstsíđasta umferđ í úrslitakeppni haustmótsins var tefld í dag. Úrslit:
Smári-Markús    0-1
Sigţór-Símon    0-1
Áskell-Sigurđur 1-0
Markús er ţá einn efstur fyrir síđustu umferđ, en Símon og Áskell hálfum vinningi á eftir. Ađrir eiga ekki möguleika á meistaratitlinum. Eg lćt lesendur um ađ reikna út möguleikana, en á lokaumferđinni á sunnudaginn mćstast m.a. ţeir Markús og Áskell. 
Chess-results sýnir allt sem búiđ er og stöđuna núna.  


Bloggfćrslur 2. október 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband