Stelpuskákmót á skákdaginn
Sunnudagur, 26. janúar 2025
Viđ héldum nýstárlegt stelpuskákmót nú á skákdaginn; keppni milli Lundarskóla og Brekkuskóla, stelpur í 4-7. bekk.
13 stúlkur mćttu til leiks og teflt á sex borđum, sex umferđir (sk. bćndaglíma). Lauk međ naumum sigri Brekkuskóla, 19,5-16,5.
Bestur einstaklingsárangri náđi Harpa Hrafney Karlsdóttir út Lundarskóla, vann allar sínar skákir, sex talsins. Brekkuskólamegin voru Ţćr Inga Karen Björgvinsdóttir og Ragnheiđur Valgarđsdóttir bestar, fengu 5 vinninga hvor.
Skemmtilegt og fjörugt mót - margar efnilegar stelpur hér á ferđinni. Viđ stefnum á Akureyrarmóti í stúlknaflokki í nćsta mánuđi.
Skákţingiđ; Markús orđinn efstur
Sunnudagur, 26. janúar 2025
Eftir tap í fyrstu umferđ 89. Skákţings Akureyrar hefur Akureyrarmeistarinn frá 2024 nú spýtt í lófana og unniđ fjórar skákir í röđ og náđ forystunni. Hún er ţó naum, ađeins hálfur vinningur ţegar tvćr umferđir eru eftir af mótinu.
Úrslitin í 5. umferđ:
Markús-Smári 1-0
Tobias-Stefán 0-1
Karl-Sigurđur 0-1
Sigţór-Eymundur 0-1
Benedikt-Valur 1-0
Baldur og Björgvin sátu hjá.
Í skák efstu manna hallađi smenna nokkuđ á Smára, en hann beit frá sér og hélt jafnteflismöguleikum á lífi ţar til hann tapađi peđi ţegar miđtafliđ var á leiđ út í endatafl. Međ öflugum frelsingja á a-línunni ásamt ónotalegum hótunum gegn kónsstöđu Smára tókst honum ađ koma heilum vinningi í hús.
Tobias fékk snemma heldur lakara tafl eftir međ hvítu eftir strategísk mistök gegn Caro-Kann vörninni. Hann mátti ţví ţjást nokkuđ lengi međ lakara tafli, en var aldrei líklegur til ađ snúa ţví viđ gegn fv. unglingasmeitara Skákfélagsins (1968!). Reynslan sagđi sumsé til sín.
Sigurđur vann nokkuđ öruggan sigur gegn Karli, ađ ţví sagnir herma. Pistilsritari sá hinsvegar aldrei skákina og segir ţví fátt um hana. Hiđ sama má segja um skák Benedikts gegn Val Darra. Ef honum fara engar sögur, ađrar en ţćr ađ hér var fariđ eftir bókinni.
Sigţór beitt Grand-Prix árásinni gegn Sikileyjarvörn Eymundar, en fékk litlu áorkađ: lenti í vörn og smám saman í töpuđu peđsendatafli. Hér kom ţví reynslan enn viđ sögu.
Nú fer ađ líđa ađ lokum skákţingsins og snýst ţá allt um ţađ hvort Markús nái ađ verja meistaratitil sinn. Ţeirri spurningu kann ađ vera svarađ strax í nćstu umferđ, en viđ sjáum hvađ setur.
Ţessir tefla:
Stefán og Markús
Sigurđur og Eymundur
Smári og Benedikt
Tobias og Karl
Baldur og Sigţór
Valur Darri og Björgvin
Stađan og allt annađ á chess-results
Nćstsíđasta umferđ verđur telfd nk. miđvikudagskvöld kl. 18 og lokaumferđin fer svo fram sunnudaginn 2. febrúar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)