Stelpuskákmót á skákdaginn

barnaskakSkákdagurinn er á morgun, 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, sem einmitt verđur nírćđur á morgun. 
Honum til heiđurs, svo og skákgyđjunni Caissu og öllum duglegum skákstelpum, ćtlum viđ ađ halda stelpuskákmót í Skákheimilinu sem byrjar kl. 13. 
Til stendur ađ efna til keppni milli stelpna úr Lundarskóla og Brekkuskóla, en um leiđ verđur um einstaklingskeppni ađ rćđa. Ţví eru allar áhugasamar stelpur á grunnskólaaldri velkomnar og fá ađ spreyta sig viđ taflborđiđ ţótt ţćr séu ekki nemendur í ţessum skólum. 


Bloggfćrslur 25. janúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband