Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi.

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn 26. september sl. Ţetta var rólegheitafundur og lítiđ um sviptingar. Formađur kynnti skýrslu sína um starfsáriđ sem var ađ ljúka, (skýrsluna má finna hér á heimasíđunni) og gjaldkeri lagđi fram ársreikning. Ţar kom fram ađ rekstur félagsins er í jafnvćgi, lítilsháttar tekjuafgangur af síđasta fjárhagsári. Eignir félagsins nema nú rúmlega 8 milljónum króna, í fjármunum og búnađi. Voru reikningar samţykktir samhljóđa.
Öll fráfarndi stjórn gaf kost á sér til endurkjörs og var samţykkt án mótatkvćđa. Hana skipa Áskell Örn Kárason (form:), Rúnar Sigurpálsson, Smári Ólafsson, Andri Freyr Björgvinsson, Óskar Jensson og Stefán Steingrímur Bergsson. Form. er kjörinn sérstaklega, en ađ öđru leyti á stjórnin eftir ađ skipta međ sér verkum. Frést hefur ađ verkaskipting verđi ađ mestu óbreytt frá fyrra ári.   


Bloggfćrslur 30. september 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband