Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi.
Mánudagur, 30. september 2024
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn 26. september sl. Ţetta var rólegheitafundur og lítiđ um sviptingar. Formađur kynnti skýrslu sína um starfsáriđ sem var ađ ljúka, (skýrsluna má finna hér á heimasíđunni) og gjaldkeri lagđi fram ársreikning. Ţar kom fram ađ rekstur félagsins er í jafnvćgi, lítilsháttar tekjuafgangur af síđasta fjárhagsári. Eignir félagsins nema nú rúmlega 8 milljónum króna, í fjármunum og búnađi. Voru reikningar samţykktir samhljóđa.
Öll fráfarndi stjórn gaf kost á sér til endurkjörs og var samţykkt án mótatkvćđa. Hana skipa Áskell Örn Kárason (form:), Rúnar Sigurpálsson, Smári Ólafsson, Andri Freyr Björgvinsson, Óskar Jensson og Stefán Steingrímur Bergsson. Form. er kjörinn sérstaklega, en ađ öđru leyti á stjórnin eftir ađ skipta međ sér verkum. Frést hefur ađ verkaskipting verđi ađ mestu óbreytt frá fyrra ári.