Haustmótiđ - framhald
Sunnudagur, 15. september 2024
Nú tekur viđ keppni sex efstu manna á haustmótinu. Ţeir tefla innbyrđis allir-viđ-alla, alls fimm skákir.
Dagskrá:
1. umferđ sunnudaginn 22. september kl. 13.00
2. umferđ fimmtudaginn 26. september kl. 17.00 (Ađalfundur ađ lokinni taflmennsku)
3. umferđ sunnudaginn 29. september kl. 13.00
4. umferđ fimmtudaginn 3. október kl. 18.00
5. umferđ fimmtudaginn 10. október kl. 18.00
Spil og leikir | Breytt 23.9.2024 kl. 15:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Síđbúin frétt; Rúnar og Sigurjón unnu startmótiđ
Sunnudagur, 15. september 2024
Hiđ hefđbundna Startmót SA fór fram ţann 1. september sl. Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Jafnir og efstir urđu Langmýringurinn Rúnar Sigurpálsson og Hríseyingurinn Sgurjón Sigurbjörnsson. Ţeir unnu alla andstćđinga sína en gerđu jafntefli í innbyrđis skákum. Ţetta má sjá á chess-results.
Ađalfundur 26. september
Sunnudagur, 15. september 2024
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn ţann 26. september kl. 20.30, í Skákheimilinu (ađ lokinni 2. umferđ í úrslitum Haustmótsins.
Á dagskrá verđa lögbundin ađalfundarstörf. Má ţar nefna ađ flutt verđur skýrsla stjórnar og reikningar lagđir fram fyrir síđasta fjárhagsár. Ţá verđur ný stjórn félagsins kjörin. Breytingar á lögum félagsins koma til atkvćđa, ef slíkar tillögur berast. Ţćr ţurfa ađ hafa borist formanni á simnet.is ekki síđar en degi fyrir ađalfund.
Ađalfundur fer međ ćđsta vald félagsins og ályktunum hans ber ađ framfylgja. Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta, bođiđ verđur upp á kaffi og kleinur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)