Vormót barna í nýju Skákheimili; Sigţór sigrađi.
Mánudagur, 3. júní 2024
Skákfélagiđ hefur nú fengiđ lyklavöld ađ nýju ađ Skákheimilinu í Íţróttahöllinni og öll starfsemin nú flutt úr Rósenborg. Miklar endurbćtur hafa veriđ gerđar á húsnćđinu og ćtti ţađ ađ henta félaginu og iđkendum betur en áđur. Viđ höfum fengiđ rúmgóđa geymslu og eldhús- og snyrtiađstađa hefur veriđ stórbćtt. Salurinn er alveg uppgerđur og ćtti rýmiđ ţar ađ nýtast betur en áđur.
Ţann 31. maí var fyrsta mótiđ haldiđ í hinum nýuppgerđa sal, vormót barna sem um leiđ var fimmta mótiđ í mánađamótaröđ vormisseris. Tíu börn mćtti til leiks á mótinu og eins og oft áđur varđ Sigţór Árni Sigurgeirsson hlutskarpastur, vann allar sínar skákir, sex ađ tölu. Í öđru og ţriđja sćti urđu ţeir Valur Darri Ásgrímsson og Damian Jakub Kondracki. Af yngri börnunum (f. 2014 og síđar), varđ Nökkvi Már Valsson hlutskarpastur, sjónarmun á undan Gabríel Mána Jónssyni.
Sigţór safnađi flestum vinningum í mánađarmótaröđinni, nćstur varđ Viacheslav Kramarenko og ţriđji Valur Darri Ásgrímsson. Í yngri flokki fékk Gabríel Máni Jónsson flesta vinninga en nćstur honum kom Skírnir Sigursveinn Hjaltason.
Ţann 13. júní nćstkomandi munum viđ svo fagna opnuninni međ pompi og prakt og er öllu áhugafólki og velunnurum félagsins bođiđ til ţeirrar samkomu. Ţetta verđur auglýst síđar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)