Mánađarmót fyrir apríl; Sigţór vann

Tíu börn mćttu til leiks á aprílmótinu sem haldiđ var sl. laugardag, 6. apríl. Margar skemmtilegar skákir voru tefldar á ţessu móti og fór ţađ ekki framhjá skákstjóranum ađ ţessir ungu iđkendur eru ađ taka umtalsverđum framförum - en geta ţó vissulega bćtt sig heilmikiđ enn!
Sigţór lenti í kröppum dansi gegn Slava, en náđi ađ bjarga sér í jafntefli á snytilegan hátt. Slava og Valur Darri gerđu líka jafntefli, en ţađ réđi svo úrslitum ađ Sigţór hafđi betur gegn Val í spennandi skák. Yngri ţátttakendurnir eiga stundum erfitt uppdráttar gegn ţeim eldri, en ţó gerđust ţau tíđindi ađ yngsti keppandinn, Gabríel Máni, bar sigurorđ af ţeim elsta, Damian í vel útfćrđri skák. 
Stefnt er ađ lokamótinu í syrpunni í maímánuđi, líklega 11. maí. 
Lokastađan í mótinu:

Sigţór
Viacheslav5
Valur Darri4
Einar Ernir3
Nökkvi Már3
Damian
Harpa2
Iraklis2
Gabríel2
Skírnir1

Stađa ţeirra efstu í mótaröđinni er ţessi:

Sigţór Árni Sigurgeirsson 22,5
Viacheslav Kramarenko 18
Damian Jakub Kondracki 13,5
Valur Darri Ásgrímsson 13,5
Gabríel Máni Jónsson 12
Kristian Már Bernharđsson11,5
Einar Ernir Eyţórsson10
Skírnir Sigursveinn Hjaltason7
Dominik W Wielgus 5
Gođi Svarfdal Héđinsson4,5
Harpa Hrafney Karlsdóttir 4,5
Jesper Tói Tómasson4
Iraklis Hrafn4

 


Bloggfćrslur 6. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband