Velheppnađ svćđismót, Gabríel, Sigţór og Markús sigurvegarar.

Alls mćttu 35 keppendur til leiks og komu úr sjö skólum á svćđinu. Frábćr mćting, en víst hefđum viđ viljađ fá keppedur frá fleiri skólunm.  Sérstaklega ţótti okkur gaman ađ nokkrir áhugasamir piltar komu alla leiđ frá Ţórshöfn, sem er í u.ţ.b. ţriggja tíma akstursfjarlćgđ. Úrslit í ţremur aldursflokkum,(fyrst sá yngsti 1-4. bk, svo milliflokkurinn 5-7. bk. og loks sá elsti 8-10. bk.):

nafnskólif. árvinn
Gabríel Máni Jónsson Oddeyrar20165+2
Skírnir Sigursveinn Hjaltason Ţelamerkur20155+1
Anton Orri Jóhannsson Brekku20145+0
Nökkvi Már Valsson Brekku20154
Benedikt Halldórsson Ţórshafnar20154
Ingvar Smári AlbertssonŢórshafnar20144
Sigurbergur Axelsson Ţórshafnar20143
Vilberg Rafael Rúnarsson Lundar20143
Iraklis Hrafn TheodoropoulosOddeyrar20163
Kári Sćberg MagnasonBrekku20143
Friđbjörg Finnsdóttir Lundar20143
Axel Óli Vilhelmsson Lundar20152,5
Jakob Ingi ÁrnasonŢórshafnar20142,5
Haukur Heiđar Birkisson Lundar20152
Selma Rós Hjálmarsdóttir Lundar20142
Ţórkatla Andradóttir Lundar20152
Hekla DavíđsdóttirLundar20151

Hér ţurfti úrslitakeppni til ađ skera úr um sigurvegarann. Gabríel Máni vann örugglega; á samt eftir tvö ár í ţessum flokki!

nafnstigskólif. árvinn
Sigţór Árni Sigurgeirsson 1630Oddeyrar20114,5
Egill Ásberg Magnason  Brekku20114
Viacheslav Kramarenko 1561Lundar20133
Valur Darri Ásgrímsson1647Brekku20123
Harpa Hrafney Karlsdóttir Lundar20133
Jesper Tói Tómasson Brekku20113
Unnur Erna Atladóttir Brekku20122,5
Kristian Már Bernharđsson  Síđu20112
Ragnar Starri Atlason  Brekku20122
Yrsa Sif Hinriksdóttir  Brekku20122
Eyjólfur Árni Ingimarsson  Brekku20131
Jón Valur Helgason Brekku20130

 

Sigţór bar hér sigur úr býtum, en fékk góđa keppni, eins og í fyrra. Ţetta er lokaáriđ hans í ţessum flokki.
Í unglingaflokki mátti búast viđ sigri Markúsar, sem og varđ raunin. Hann á enn eftir eitt ár í ţessum flokki. 

nafnstigskólivinn
Markús Orri Óskarsson 1798Síđu5
Baldur Thoroddsen0Brekku4
Kristján Ingi Smárason 1663Borgarhóls3
Tobias Ţórarinn Matharel 1656Brekku
Gođi Svarfdal Héđinsson1635Brekku
Damian Jakub Kondracki 1507Ţelamerkur0

Ţađ eru ţví ţeir Gabríel, Sigţór og Markús sem tefla munu fyrir okkar hönd á Landsmótinu sem haldiđ verđur í Brekkuskóla fyrstu helgina í maí. 


Bloggfćrslur 22. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband