Skemmtilegt páskamót - Símon vann örugglega.
Laugardagur, 30. mars 2024
Páskamót félagsins var háđ á skírdag og mćttu alls 18 keppemdur til leiks. Mótiđ höfđađi greinilega vel til hungra sem aldinna, enda var u.ţ.b. 65 ára aldursmunur á yngsta og elsta keppanda. Ađ venju voru nokkur páskaegg í verđlaun - gefin félaginu af Samskipum. Allir keppendur fengu reyndar örlítiđ fyrir sinn snúđ í ţessu efni.
Símon Ţórhallsson tók snemma forystu í mótinu og lét hana aldrei af hendi, enda vann hann hverja einustu skák, níu talsins. Rúnar Sigurpálsson hafnađi í öđru sćti, einum og hálfum vinningi aftar. Ţriđju varđ Smári Ólafsson međ sjö vinninga. Af keppenum á barnsaldri fékk Markús Orri Óskarsson flesta vinninga, en Tobias Ţórarinn Matharel kom rétt á hćla honum. Nćstir honum voru ţeir Valur Darri Ásgrímsson og Einar Ernir Eyţórsson.
Gott mót í alla stađi og keppendur fóru heim ađ ţví loknu súkkulađisćlir.
Nćst hittumst viđ fimmtudagskvöldiđ 4. apríl kl. 20.00. Ţá verđur tefld hrađskák.
röđ | nafn | vinn |
1 | Símon | 9 |
2 | Rúnar Sigurp | 7˝ |
3 | Smári Ólafs | 7 |
4 | Andri Freyr | 6 |
5 | Markús Orri | 5˝ |
6 | Tobias | 5 |
7 | Stefán Arnalds | 4˝ |
Sigurđur Eir | 4˝ | |
9 | Angantýr | 4 |
Valur Darri | 4 | |
Einar Ernir | 4 | |
12 | Jesper Tói | 3˝ |
Slava | 3˝ | |
Damian | 3˝ | |
15 | Nökkvi Már | 3 |
Kristian | 3 | |
Gabríel Máni | 3 | |
18 | Bjarki Leó | ˝ |