Skemmtilegt páskamót - Símon vann örugglega.

Páskamót félagsins var háđ á skírdag og mćttu alls 18 keppemdur til leiks. Mótiđ höfđađi greinilega vel til hungra sem aldinna, enda var u.ţ.b. 65 ára aldursmunur á yngsta og elsta keppanda. Ađ venju voru nokkur páskaegg í verđlaun - gefin félaginu af Samskipum. Allir keppendur fengu reyndar örlítiđ fyrir sinn snúđ í ţessu efni. 
Símon Ţórhallsson tók snemma forystu í mótinu og lét hana aldrei af hendi, enda vann hann hverja einustu skák, níu talsins. Rúnar Sigurpálsson hafnađi í öđru sćti, einum og hálfum vinningi aftar. Ţriđju varđ Smári Ólafsson međ sjö vinninga. Af keppenum á barnsaldri fékk Markús Orri Óskarsson flesta vinninga, en Tobias Ţórarinn Matharel kom rétt á hćla honum. Nćstir honum voru ţeir Valur Darri Ásgrímsson og Einar Ernir Eyţórsson. 
Gott mót í alla stađi og keppendur fóru heim ađ ţví loknu súkkulađisćlir.
Nćst hittumst viđ fimmtudagskvöldiđ 4. apríl kl. 20.00. Ţá verđur tefld hrađskák. 

   
röđnafnvinn
1Símon9
2Rúnar Sigurp
3Smári Ólafs7
4Andri Freyr6
5Markús Orri
6Tobias5
7Stefán Arnalds
 Sigurđur Eir
9Angantýr4
 Valur Darri4
 Einar Ernir4
12Jesper Tói
 Slava
 Damian
15Nökkvi Már3
 Kristian3
 Gabríel Máni3
18Bjarki Leó˝

Bloggfćrslur 30. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband