Skákţing Akureyrar - yngri flokkar

Mótiđ fer fram dagana 24. og 25. febrúar nk.
Teflt verđur um Akureyrarmeistaratitil í tveimur aldursflokkum:
Unglingaflokki (f. 2008-2012) og
barnaflokki (f. 2013 og síđar).

Dagskrá: 
Laugardagur 24. febrúar kl. 13.00. Umferđ 1-4.
Sunnudagur 25. febrúar kl. 13.00. Umferđ 5-7.
Gert er ráđ fyrir sjö umferđum, en lokaákvörđun um fjölda umferđa verđur tekin ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir (6, 7 eđa 8 umferđir).
Einnig hvort allir tefla saman í einum flokki eđa hvort mótiđ verđur alveg tvískit.  

Umhugsunartími:
10-3, ţ.e. 10 mín. fyrir skákina og svo bćtast viđ 3 sek. fyrir hvern leik.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga (FIDE).

Skráning: Ekki er nauđsynlegt ađ skrá sig fyrirfram. Skráning verđur á stađum og lokađ fyrir skráningu ca. 5. mín. fyrir upphaf móts. 

Teflt verđur í Rósenborg (gengiđ inn niđri - ađ austan). 

 

 


Bloggfćrslur 20. febrúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband