Boðsmótið; Markús Orri með fullt hús eftir fjórar umferðir
Miðvikudagur, 4. desember 2024
Boðsmótið er nú rúmlega hálfnað. Nú hafa verið tefldar fjórar umferðir og aðeins misjafnt hversu margir mæta til leiks í hverri umferð; þó aldrei færri en tólf og 18 þegar flest var. Næst verður teflt á laugardaginn kl. 13.
Stöðuna nú má sjá hér: