Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 12. janúar
Ţriđjudagur, 31. desember 2024
Áćtlađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, međ fyrirvara um lítilsháttar breytingar ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir.
Gert er ráđ fyrir eftirfarandi keppnisdögum:
12. jan
15. jan
19. jan
22. jan
25. jan
29. jan
2. feb
Mótiđ verđur nánar auglýst á nćstu dögum, ásamt mótaáćtlun á vormisseri.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)