Jón Kristinn jólasveinn SA
Laugardagur, 28. desember 2024
Jólahrađskákmótiđ var í ţetta sinn háđ á Lyst í Lystigarđinum, ţví magnađa sćlu- og samkomuhúsi. Ţátttaka var međ besta móti; bćđi mćttu félagar sem annars tefla meira sunnan heiđa, svo og nokkrir heimamenn sem ekki hafa sést á mótum um einhverja hríđ. Úr varđ hiđ skemmtilegasta mót og sterkasta hrađskákmót sem hér hefur veriđ haldiđ im langa hríđ, keppendur 20 talsins. Einn ţessara kappa, FM Jón Kristinn Ţorgeirsson (a.k.a. Jokko hinn ógurlegi), mćtti vel vígbúinn til leiks og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli, níu ađ tölu. Ađrir komu nokkuđ langt á eftir honum, FM R. Sigurpálsson varđ annar og í ţriđja sćti rétt á hćla honum, CM H.B. Halldórsson og FM S.Ţórhallsson.
Lokastöđuna og úrslit einstakra skáka má finna á chess-results.
Nćst er ţađ svo hin sívinsćla Hverfakeppni, haldin á morgun 29. des. kl. 13.00.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)