Markús vann 10 mín. mótiđ

Bryddađ var upp á gamalli "nýjung" hjá okkur í dag; mót međ 10 mínútna umhugsunartíma sem eitt sinn tíđkuđust en hafa veriđ fá ađ undanförnu. Enginn viđbótartími eins og nú tíđkast oft, bara klára skákina á 10 mínútum. 
Ţátttaka var góđ ađ ţessu sinni, alls 12 keppendur. Markús Orri tók snemma forystuna og hélt henni til loka. Hér er heildarstađan:

röđ nafn vinn
1 Markús 5
2 Ingimar J 4
  Áskell 4
  Sigurđur E 4
5 Tobías 3˝
  Sigţór 3˝
7 Stefán G 3
  Ýmir 3
  Nökkvi 3
10 Kristian 1˝
   Baltasar 1˝
12 Guđmundur Geir 0

Ţađ voru sumsé tefldar sex umferđir. 
Skemmitlegt mó og ekki útilokađ ađ viđ endurtökum leikinn bráđlega.


Bloggfćrslur 20. október 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband