Skákţing Akureyrar hefst 14. janúar nk.
Ţriđjudagur, 2. janúar 2024
- Skákţing Akureyrar
hefst sunnudaginn 14. janúar kl. 13.00.
Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Fyrirkomulag: Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni.
Sigurvegarinn mun hljóta sćmdarheitiđ Skákmeistari Akureyrar 2024.
Mótiđ er öllum opiđ, bćđi ungum sem gömlum.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 5.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
Dagskrá í verđur sem hér segir: (ath. ađ fjöldi umferđa er óviss ţar til lokaskráning liggur fyrir.)
- umferđ sunnudaginn janúar kl. 13.00
- umferđ fimmtudaginn janúar kl. 18.00
- umferđ sunnudaginn janúar kl. 13.00
- umferđ fimmtudaginn janúar kl. 18.00
- umferđ sunnudaginn 28 .janúar 13.00
- umferđ fimmtudaginn 1 .febrúar 18.00
- umferđ sunnudaginn febrúar kl. 13.00
Fyrivari um fyrirkomulag: Ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir getur mótsstjóri gert minniháttar breytingar á dagskrá og fyrirkomulagi til ađ auđvelda framkvćmd mótsins.
Ţátttaka í mótinu er öllum heimil en Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar.
Núverandi Skákmeistari Akureyrar er Rúnar Sigurpálsson.
Áskell vann nýjársmótiđ
Ţriđjudagur, 2. janúar 2024
Hiđ árlega nýjársmót fór fram á fyrsta degi ársins ađ venju. Sex keppendur mćtti til leiks og var tefld tvöföld umferđ.
Nýjársálfur fyrra árs, náđi ađ verja titil sinn ađ ţessu sinni. Áskell Örn Kárason fékk 9 vinninga af 10 mögulegum. Nćstur kom Ţórleifur Karl Karlsson međ 7 vinninga. Lokastađan á chess-results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)