Rúnar Sigurpálsson Skákmeistari Akureyrar

Lokaumferđ 86. Skákţings Akureyrar var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi:

Rúnar-Helgi Valur     1-0
Smári-Áskell          1-0
Sigurđur-Eymundur     1-0
Tobias-Stefán         0-1
Reynir-Markús         0-1
Arnar Smári-Sigţór    1-0
Valur Darri-Skotta    1-0

Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Rúnar hreppir Akureyrarmeistaratitilinn. Áskell gat veitt honum keppni ef honum fipađist í síđustu skákinni, en ţađ var ţó aldrei líklegt. Áskell mátti hinsvegar játa sig sigrađan af Smára eftir afar fjöruga og tvísýna skák. 

Lokastađan (efstu menn:)
Rúnar Sigurpálsson       6,5 (af 7)
Áskell Örn Kárason       5
Sigurđur Eiríksson       5
Smári Ólafsson           4,5
Stefán G Jónsson         4

Lokastöđuna má finna á Chess-results. Ţađ gleđur okkur ađ stigalausu keppendurnir, Helgi Valur, Reynir og Valur Darri, eiga nú allir möguleika á ađ komast inn á stigalista FIDE.

Nćsta mót verđur fimmtudagskvöldiđ 23. febrúar, hrađskákmót sem er liđur í mótaröđinni á vormisseri.  Sjá annars mótaáćtlun sem finna má hér á síđunni.


Bloggfćrslur 20. febrúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband