Atskákmót Akureyrar um helgina

Atskákmót Akureyrar er eitt af hinum lögbundnu meistaramótum sem félagiđ heldur. Ţađ hefst sunnudaginn 20. nóvember og stendur í tvo daga. 
Umhugsunartími er 20-5, ţ.e. hver keppandi fćr 20 mínútur í upphafi og svo bćtast 5 mínútur viđ fyrir hvern leik. 
Stefnt er ađ sjö umferđa móti; fjórar skákir á sunnudegi og ţrjár á mánudegi. Ţátttaka rćđur ţó fjölda umferđa, en vćntanlega verđa ţćr ekki fleiri en sjö og tćplega fćrri en sex.

Dagskrá:
Sunnudagur 20. nóvember kl. 13.00, 1-4. umferđ.
Mánudagur 21. nóvember kl. 18.00, 5-7. umferđ.

Ţátttökugjald er kr. 1.500, en börn og unglingar (ađ 16 ára) eru undanţegin.

Teflt er um titilinn Atskákmeistari Akureyrar. Núverandi meistari er Rúnar Sigurpálsson. Ef tveir eđa fleiri unglingar mćta til leiks verđur meistaratitill í unglingaflokki einnig í bođi. Iđkendur í framhaldsflokki og yngri iđkendur yfirleitt eru hvattir til ađ mćta; munum ađ ćfingin skapar meistarann. 

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. 


Bloggfćrslur 18. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband