Netskákmót 5. apríl

Sunnudaginn 5. apríl fer fram netskákmót S.A. Opiđ öllum. Mótiđ hefst kl. 13 og teflt er á chess.com.

 

Hlekkur á mótiđ: https://www.chess.com/live#r=178848

 

HVAĐ ŢARF AĐ GERA TIL AĐ TAKA ŢÁTT?

Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn https://www.chess.com/club/skakfelag-akureyrar á Chess.com áđur en keppnin hefst.

Tengill á mótin sjálf er hér ađ ofan, en ţá má einnig finna í “Tournaments” flipanum á Chess.com/live áđur en mótiđ hefst.

 

Hvetjum sem flesta félagsmenn til ţátttöku!


Bloggfćrslur 5. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband