Ađalfundur SA 9. september

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn sunnudaginn 9. september nk. kl. 13.00 í Skákheimilinu. 

Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Međ  

Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta á fundinn og taka ţátt í umrćđum og ákvörđunum um starfsemi félagsins á komandi starfsári ţegar félagiđ fagnar 100 afmćli sínu.

Til ţess ađ fundurinn sé lögmćtur ţurfa a.m.k. 10 félagsmenn ađ mćta á hann.

Tillögur um lagabreytingar ţurfa ađ liggja fyrir í upphafi ađalfundar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákćfingar ađ hefjast fyrir börn og unglinga

Ćfingar á haustmisseri verđa sem hér segir:

Almennur flokkur á mánudögum 16.30-17.30 og 17.30-18.30. Leiđbeinendur Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson. Ţessar ćfingar eru ćtlađar byrjendum og yngstu börnunum; hópnum verđur ţó tvískipt og gert ráđ fyrir ađ reyndari nemendur og lengra komnir mćti í síđari tímann.

Almenni flokkurinn hefst mánudaginn 3. september.

Framhaldsflokkur á miđvikudögum kl. 17.00-18.30. Leiđbeinendur Sigurđur Arnarson og Andri Freyr Björgvinsson. Ţessar ćfingar eru ćtlađar börnum frá ca. 11 ára aldri sem ţegar hafa fengiđ nokkra ćfingu. Ţau sem ţađ vilja geta líka sótt mánudagsćfingarnar kl. 17.30.

Framhaldsflokkurinn hefst miđvikudaginn 5. september.

 

Unglingum f. 2005-2003 er beint í samval í skák hjá grunnskólunum. Ţeir tímar verđa kl. 14.00 á miđvikudögum, fyrsti tíminn ţann 29. ágúst.  Leiđbeinandi verđur Áskell Örn Kárason. 

Ţá verđa haldin skákmót fyrir börn á grunnskólaaldri á kl. 10-12 á laugardagsmorgnum. Fyrsta mótiđ verđur haldiđ 22. september.  


Bloggfćrslur 23. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband