Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Jón Kristinn og Andri efstir á Skáţinginu
Mánudagur, 23. janúar 2017
Öllum skákum nema einni er lokiđ á Skákţingi Akureyrar og hafa úrslit orđiđ ţessi: Sveinbjörn-Jón Kristinn 0-1 Karl-Andri 0-1 Haraldur-Ulker 1/2 Gabríel-Fannar 1-0 Hreinn-Ágúst 1-0 Skák Alex og Tómasar var frestađ til miđvikudags vegna veikinda ţess...
Karl Steingrímsson stendur sig vel
Föstudagur, 20. janúar 2017
Á ţriđjudögum hittast Ćsir sem eru skákmenn 60 ára og eldri í Stangarhyl 4 í Reykjavík. Okkar menn líta ţar gjarnan viđ ţegar tćkifćri gefs. Ţann 17. janúar mćtti Karl Steingrímsson á svćđiđ og endađi í deildu 2. sćti međ 7,5 vinninga af 10 mögulegum eđa...
Íslandsmeistarinn í netskák sigrađi í raunheimum
Fimmtudagur, 19. janúar 2017
Í kvöld fór fram 2. umferđ TM-mótarađarinnar. Átta skákmenn mćttu og tefldu hrađskák tvisvar sinnum viđ hvern andstćđing, samtals 14 skákir á mann. Ţađ bar helst til tíđinda ađ Jón Kristinn og Ólafur Kristjánsson háđu harđa baráttu um 1. sćtiđ. Ţeir...
TM-mótaröđin 2. umferđ í kvöld
Fimmtudagur, 19. janúar 2017
Í kvöld kl. 20.00 fer 2. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir og hefst keppnin kl. 20.00.
Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari í netskák
Miđvikudagur, 18. janúar 2017
Frábćr árangur Akureyringa;Ţrír Íslandsmeistarar í netskák! Akureyringurinn knái.Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi af fádćma öryggi í Íslandsmótinu í netskák sem fram fór sunnudaginn 15 janúar. Jón var í algjörum sérflokki á mótinu.Hann fékk 10 1/2...
Allt "bók" nema Sveinbjörn!
Mánudagur, 16. janúar 2017
Önnur umferđ Skákţings Akureyrar var telfd í gćr, sunnudag. Úrslit urđu ţessi: Jón Kristinn-Tómas Veigar 1-0 Andri-Hreinn 1-0 Fannar-Karl 0-1 Sveinbjörn-Haraldur 1-0 Heiđar-Alex 0-1 Gabríel-Ulker 0-1 Hér voru flest úrslit eins og viđ mátti búast skv....
Jón Kristinn heldur áfram uppteknum hćtti
Fimmtudagur, 12. janúar 2017
Í kvöld fór fram 1. umferđ TM-mótarađarinnar áriđ 2017. Fremur fámennt var í kvöld og má vera ađ íţróttaviđburđir dagsins hafi átt ţar einhvern ţátt. Úrslit urđu sem hér segir: Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 Sigurđur Arnarson 6 Ólafur Kristjánsson 5 Smári...
"Bókin" hafđi betur í fyrstu umferđ Skákţingsins
Sunnudagur, 8. janúar 2017
Skákţing Akureyrar, hiđ 79. í röđinni, hófst í dag í Skákheimilinu. Ţrettán keppendur mćttu til leiks. Eins og fyrirsögnin ber međ sér fór allt eftir bókinni, ţ.e. í öllu skákum dagsins varđ sá stigahćrri ofan á. Ţetta gerist víst nokkuđ oft, en vonandi...
Barna- og unglingaćfingar á nýju ári
Föstudagur, 6. janúar 2017
Ćfingar eru ađ hefjast aftur eftir áramót. Sömu tímasetningar og á haustmisseri: Mánudagar kl. 16.30-17.30 yngri börn/byrjendaflokkur. Kennarar Elsa María og Hilmir. Miđvikudagar kl. 16:35-18:00 12 ára og eldri/framhaldsflokkur. Kennarar Sigurđur A og...
Mótaáćtlun
Föstudagur, 6. janúar 2017
Áćtlunin liggur nú fyrir fram ađ páskum. Sjá međfylgjandi excel-skrá. Nćsti stórviđburđur er Skákţing Akureyrar, ţađ 79. í röđinni, sem hefst nú á sunnudaginn.