Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jón Kristinn Akureyrarmeistari annađ áriđ í röđ!

Í dramatískri úrslitakeppni sem lauk í dag međ skák Andra Freys Björrgvinssonar og Jóns Kristins Ţorgeirssonar reyndist skákgyđjan á bandi meistara Jóns Kristins, sem núorđiđ vinnur flest mót hér norđan heiđa. Andri Freyr varđ nauđsynlega ađ vinna skák...

Halldór Brynjar: Veni vidi vici

Á fimmtudaginn fór fram 4. umferđ TM-mótarađarinnar. Halldór Brynjar kom sá og sigrađi. Hann lagđi alla andstćđinga sína af velli, en tefldar voru hrađskákir. Á milli umferđa fylgdust keppendur af kappi međ skák Jóns Kristins og Tómasar Veigars....

En allt opiđ í úrslitakeppninni

Nú er tveimur skákum af ţremru lokiđ í úrslitum Skákţinga Akureyrar. Á miđvikudag leiddu ţeir Tómas og Andri saman hesta sína og hafđi Tómas sigur. Hann tefldi svo viđ Jón Kristin í gćr, fimmtudag og hefđi međ sigri getađ tryggt sér sigur á mótinu og...

Barist til síđasta manns

Nú er ađ hefjast keppni til úrslita um ţađ hver ţeirra ţremenninga, Andra Freys Björgvinssonar, Tómasar Veigars Sigurđarsonar eđa Jóns Kristins Ţorgeirssonar, stendur uppi sem sigurvegari í Sákţimgi Akureyrar og um leiđ Skáksmeistari Akureyarar 2017. Um...

Ţrenningin blífur!

Ţađ fór eins og marga grunađi - ţeir Andri, Jón Kristinn og Tómas sitja saman á toppnum eftir lokaumferđ Skákţings Akureyrar nú í dag. Allir unnu ţeir sínar skákir og halda ţví efsta sćtinu međ sex vinninga af sjö mögulegum. Úrslitin í lokaumfeđinni:...

Skólaskákmót Akureyrar 25. febrúar!

Sprettsmótiđ 2017 Skólaskákmót Akureyrar Skákţing Akureyrar í yngri flokkum fer fram laugardaginn 25. febrúar nk. og hefst kl. 13.00. Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum: Barnaflokkur, fćdd 2006 og síđar. Pilta- og...

Mótaröđin heldur áfram

Á morgun, fimmtudag, verđur teflt í TM-mótaröđinni. Atgangurinn hefst kl. 20.00 og tefldar verđa hrađskákir.

Ţrenning berst um titilinn!

Engar breytingar urđu í hópi forystusveina í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Akureyrar í dag. Ţremenninharnir unnu allir og hafa nú eins og hálfs vinnings forskot á fjórđa mann ţegar ein umferđ er eftir. Svona fór ţetta í dag: Andri-Sveinbjörn 1-0...

10 mínútna mót ,Úrslit.

Í kvöld mćttu 8 víghreyfir skákmenn til leiks. Var hart barist á hvítum reitum og svörtum,eins og viđ var ađ búast.Aldursforsetinn Ólafur Kristjánsson taldi sig eitthvađ lélegan í annarri löppinni ,akkurat ţeirri sem hann hugsađi međ ! og lét fylgja međ...

10 mínútna mót

Á morgun, fimmtudaginn 9. febrúar, verđur haldiđ 10 mínútna mót hjá Skákfélaginu. Mótiđ hefst kl. 20.00 og skráning fer fram á stađnum.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband