Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Áskell tapađi fćstum á Bikarmótinu

Ţegar Bikarmótinu var fram haldiđ í dag, föstudaginn langa, kom fram tillaga um ađ lengja skákirnar. Skákstjóri lagđist ţó gegn ţví og sćttust keppendur ađ tefla enn 15 mínútna skákir, ţótt dagurinn vćri langur. Eins og vera ber fćkkađi keppendum smám...

Bráđfjörugt bikarmót

Hiđ árlega Bikarmót Skákfélagsins hófst í dag, skírdag. 17 keppendur mćttu til leiks. Mótiđ er útsláttarkeppni og falla menn út eftir ţrjú töp. Nokkuđ er fariđ ađ saxast á keppendahópinn, en ţó voru enn tíu eftir ţegar upp var stađiđ eftir sex umferđir í...

Bikarmótiđ 2017

Sćlir félagar á fimmtudaginn (skírdag) kl 13:00 hefst bikarmótiđ,sem er útsláttarkeppni. Menn falla út eftir 3 töp,(jafntefli = 1/2 tap) Tefldar verđa atskákir,15 eđa 20 mínútur eftir ţáttöku. Mótinu verđur framhaldiđ á Föstudaginn langa kl...

Tvíefldir Sigurđar á 15 mín. móti

Sunnudaginn 9. apríl var haldiđ mót ţar sem keppendur höfđu 15 mínútna umhugsunartíma á skák. Átta unnendur Caissu heillinnar mćttu til leiks og var mótiđ fjörugt og skemmtilegt. Ţeir nafnar Sigurđur Eiríksson og Arnarson tefldu margar góđar skákir og...

Firmakeppnin hafin

Firmakeppni SA hefur fariđ bratt af stađ. Nú ţegar hafa tveir undanriđlar veriđ tefldir og margar flottar skákir birst á reitunum 64. Keppnin fer ţannig fram ađ skákmenn mćta og draga sér nafn fyrirtćkis sem ţeir tefla fyrir ţađ kvöldiđ. Efstu fyrirtćkin...

Mótahald um páska

Nćstu mót í Skákheimilinu verđa sem hér segir: Sunnudaginn 9. apríl kl. 13.00 15 mínútna mót Skírdag 13. apríl kl. 13.00 Bikarmótiđ. Ţví verđur haldiđ áfram föstudag og laugardag, ef međ ţarf. Mótiđ er útsláttarmót og tefldar atskákir. Menn falla út...

TM mótaröđin 7

Kćru félagar ,á Sunnudag kl 13:00 er mótaröđin 7 en á nćsta Fimmtudag 6 apríl kl 20:00 höldum viđ áfram međ firmakeppnina kv Stjórnin

Skákbúđir á Laugum 1-2. apríl

Skákkennsla međ Birni Ívari Karlssyni 1-2 apríl 2017 í Seiglu Reykjadal. Dagskrá. Laugadagur 1. Apríl. 10:00-12:00 Kennsla í Seiglu 12:00-13:00 Hádegishlé 13:00-15:00 Kennsla í Seiglu 15.00 Kaffihlé 15:30-17:00 leikir í íţróttahúsinu og sundlaug...

TM mótaröđin 6

Ţađ var vel mćtt síđastliđinn fimmtudag í sjötta mót mótarađarinnar. Ţađ er mikiđ undir á ţessu stigi keppninar og hver vinningur telur. Ţau 13 sem mćttu börđust af miklum krafti. Svo fór ađ Jón Kristinn vann međ 10,5 af 12 mögulegum. 1. Jón Kristinn...

TM-mótaröđin í kvöld

Viđ byrjum kl. 20 - hrađskákir ađ venju. Allir velkomnir ţađ má hefja ţátttöku í mótaröđinni hvenćr sem er. Í kvöld fer fram sjötta lota af átta.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband