Fćrsluflokkur: Akureyrarmeistarar

Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2022

Seinni skák ţeirra Rúnars og Andra Freys Björgvinssonar um Akureyrarmeistaratitlinn er nýlokiđ međ sigri Rúnars. Fyrri skák ţeirra félaga lauk međ jafntefli og ef aftur hefđi orđiđ jafnt í dag hefđi ţurft ađ útkljá titilbaráttuna í styttri skákum, en til...

Rúnar hrađskákmeistari

Rúnar Sigurpálsson heldur áfram sigurgöngu sinni á meistaramótum Skákfélagsins. Ţví hrađar sem teflt er, ţeim mun meiri líkur eru á sigri Rúnars. Ţetta sannađist enn og aftur á Hrađskákmóti Akureyrar sem fram fór nú um páskana og var um leiđ...

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar

Hrađskákmót Akureyrar fór fram í dag. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Lokastađa efstu manna: 1. Rúnar Sigurpálsson 18,5 af 20 2. Áskell Örn Kárason 16,5 3. Mikael Jóhann Karlsson 13,5 4-5. Sigurđur Arnarson og...

Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák

Síđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđingasína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi, međ sjö...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband