Fćrsluflokkur: Meistarar SA
Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2022
Sunnudagur, 1. maí 2022
Seinni skák ţeirra Rúnars og Andra Freys Björgvinssonar um Akureyrarmeistaratitlinn er nýlokiđ međ sigri Rúnars. Fyrri skák ţeirra félaga lauk međ jafntefli og ef aftur hefđi orđiđ jafnt í dag hefđi ţurft ađ útkljá titilbaráttuna í styttri skákum, en til...
Meistarar SA | Breytt 11.9.2022 kl. 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari
Mánudagur, 25. apríl 2022
Rúnar Sigurpálsson heldur áfram sigurgöngu sinni á meistaramótum Skákfélagsins. Ţví hrađar sem teflt er, ţeim mun meiri líkur eru á sigri Rúnars. Ţetta sannađist enn og aftur á Hrađskákmóti Akureyrar sem fram fór nú um páskana og var um leiđ...
Meistarar SA | Breytt 11.9.2022 kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur Arnarson skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2010
Ţriđjudagur, 30. nóvember 2010
Nýbakađur atskákmeistari Akureyrar, Sigurđur Arnarson varđ í kvöld einnig skákmeistari Skákfélags Akureyrar ţegar hann hafđi sigur í seinni einvígisskákinni um titilinn. Sigurđur sigrađi einnig í fyrri skákinni. Ţetta er í annađ sinn sem Sigurđur vinnur...
Meistarar SA | Breytt s.d. kl. 23:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót barna og unglinga:
Fimmtudagur, 18. nóvember 2010
Mikael Jóhann, Jón Kristinnog Guđmundur Aron meistarar Í gćr laukhaustmóti barna og unglinga. Keppt var í ţremur aldursflokkum; 9 ára og yngri, 12 áraog yngri og 15 ára og yngri. Ţátttakendur voru alls sextán og telfdu í einum flokki, 7 umferđir...
Meistarar SA | Breytt 19.11.2010 kl. 10:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)