Skákfélag Akureyrar

Skákfélag Akureyrar
Pósthólf 213
600 Akureyri
Kennitala. 590986-2169
Banki. 0302-26-4536
Skáklistin Sögubrot og fyrstu félögin hérlendis. Almennt er taliđ ađ skákin - ţetta heillandi samband af list og íţróttum - hafi borist okkur frá Norđurlöndunum og Bretlandseyjum. Í fornum frćđum er víđa minnst á skáklist t.d. í Heimskringlu Snorra Sturlusonar og Sturlungu og ţví sennilegt ađ skákin vćri orđin nokkuđ ţekkt um 1200. Í hinu frábćra skáktímariti sínu "Í uppnámi" tilgreinir Willard Fiske (eđa međritstjórar hans) "..ađ skáktafliđ komi frá Englandi". Af námsmönnum og stúdentum á síđari hluta 12.aldar, er ćtla má ađ hafi međal annars flutt skáktafliđ til Íslands mćtti nefna Ţorlák hinn helga Ţórhallsson biskup Í Skálholti (dó1193), Hrafn Sveinbjarnarson (d.1213), sem á árunum 1190-1200 ferđađist víđa um Evrópu, Pál Jónsson (d.1211) biskup í Skálholti, son Jóns Loftssonar í Odda, sem sagnaritarinn Snorri Sturluson dvaldi hjá á ćskuárum sínum. Páll biskup dvaldi um1180 viđ skóla á Englandi. Skáktafls er oft getiđ í hetjuljóđum, hirđkvćđum og riddarasögum. Hér heima er ađ finna í fornum frćđum margvíslegan fróđleik um tafliđ í annálum, sóknarlýsingum og skemmtilegum taflvísum og í ţó nokkrum erlendum ferđabókum. Í Hólaskóla er tafls getiđ allt aftur til daga Bótólfts biskups (1238-1246) er djáknar tveir tefldu ţar á stađnum og hann lagđi til međ öđrum klerkinum svo af urđu deilur og orđaskak. Guđbrandur Hólabiskup Ţorláksson (1542-1627) á ađ hafa sagt ".. skák hefi ég teflt bćđi ungur og gamall.." Skákáhugi í Reykjavík og á Ísafirđi. Er dregur nćr aldamótum er Ţorvaldur lćknir Jónsson (1837-1916) talinn bestur taflmanna vestra. Tímaritiđ „Í uppnámi" birtir áriđ 1902 bréfkorn frá honum: „..Um áriđ 1850 fór ég ađ fást viđ skák, og kynntist helztu skákmönnum í Reykjavík ţar til 1863, ađ ég fluttist hingađ vestur.( Á ţessu tímabili ruddu hinar útlendu skákreglur sér til rúms hjá flestum, og skák var ţá talsvert iđkuđ í Reykjavík, bćđi međal eldri og yngri, einkum stúdenta og skólapilta í húsi föđur míns, Jóns málaflutningamanns Guđmundssonar, ţar sem margir ţeirra voru daglegir gestir. Beztir skákmenn í ţá tíđ voru taldir í Reykjavík ţeir brćđur Pétur biskup og Jón yfirdómari Péturssynir og consul Smith. Ţorvaldur segir enn fremur í bréfinu: „..Eigi er mér heldur kunnugt um, ađ neinn Íslendingur hafi fengist viđ „Blindspil" annar en síra Stefán...mjög sjaldgćft (er) ađ leikir íslenskra teflenda hafi veriđ skrifađir upp jafnóđum. Veit ég ţess ađ eins dćmi hér á Ísafirđi nokkrum sinnum milli mín og Helga gullsmiđs Sigurgeirssonar..". Ţađ mun vera elsta varđveitta skráđ skák á Íslandi, tefld sennilega 1892. Skákfrćgđ Grímseyinga. Í skákritinu "Í uppnámi" 1902 er sagt frá bréfi Ingvars Guđmundssonar á Sveinagörđum í Grímsey til blađsins : „..Ţađ getur ekki heitiđ annađ en ađ skáktafliđ sé hér ungt í aldri, ţví 1846 fluttist ţađ út hingađ međ prestinum síra Jóni Norđmann og ţekkti ţá engin til skákar, ađ minnsta kosti um langt tímabil....fađir menn lćrđi ađ tefla af síra Jóni ásamt Guđjóni bróđur sínum.." Séra Jón sem endurlífgađi skáktafliđ í Grímsey vígđist til Miđgarđa í Grímsey áriđ 1846, en fékk Barđ í Fljótum 1849 og hélt ţví brauđi til dauđadags. Hann drukknađi í Hópsvatni áriđ 1877, 57ára gamall. Ingvar Guđmundsson, oft nefndur taflkóngur, var fćddur 11.nóv.1845. Hann tefldi mikiđ og kynnti sér vel allan fróđleik um skákina, m.a. taflbćkur og blöđ, sem W. Fiske sendi bókasafninu. Hann fór einnig til Húsavíkur og fleiri stađa til ađ tefla og „dáđust menn ađ snilli hans.." Hann flutti síđar (um 1920?) til Borgafjarđar eystra og dó ţar 18.mai 1932. Annar öflugur skákmađur í eynni var Árni Ţorkelsson (1841-1901) hreppstjóri, ćttfrćđingur og skáld. Í tímaritinu er einnig greinarstúfur frá séra Matthíasi Eggertssyni (1865-1955) sem kom áriđ 1895 til Grímseyjar, ţar segir svo:„..ég byrjađi ađ tefla á fyrstu skólaárum mínum 1877-1880 og hef teflt töluvert síđan.....Ingvar Guđmundsson er beztur af taflmönnum hér....og nćstir Ingvari ţeir feđgar Sćmundur Jónatansson á Sveinsstöđum og Sigurbjörn sonur hans.....af stúlkum eru ekki margar, sem tefla, helztar eru Björg Gísladóttir kona Ingvars...Halldóra Sćmundsdóttir, og kona mín Guđný Guđmundsdóttir, af börnum fyrir innan fermingaraldur: Ţórunn dóttir Ingvars, og elztu börn mín Ásgeir og Kristín. Međ Steinólfi Geirdal (1875-1950) bćttist Grímseyingum dugandi liđsmađur. Hann var framfarasinnađur á flestum sviđum og er hann kom sem kennari til Grímseyjar áriđ 1914 leiđbeinandi hann nemendum sínum í skáklistinni og ađ hans forgöngu var Taflfélag stofnađ í eynni 13. des. 1917. Stofnendur voru 30 og félagsgjald 1 kr. fyrir karlmann en 75 aurar fyrir kvenfólk. En hin margrómađa skáksnilli Grímseyinga var ekki ţjóđsagan ein. Ţađ sýndi ótvírćđan skákstyrk ţeirra, ţegar Albert sonur Ingvars Guđmundssonar tók ţátt í Skákţingi Íslands áriđ 1917, sem Eggert Gilfer vann, en Albert varđ í 2.sćti ásamt Íslandsmeistaranum Pétri Zóphaníassyni og Stefáni Ólafssyni sem varđ ţar í 2.sćti fjórđa áriđ í röđ, og síđar Íslandsmeistari 1919, 1921 og 1922. Albert var á ţeim árum hafnarverkamađur í Reykjavík og vann 10 tíma á dag ţótt hann ćtti viđ heilsuleysi ađ stríđa. Árangur ţessa nýliđa verđur ţví ađ teljast óvćntur og stórglćsilegur. Albert var fćddur í Grímsey 1886, en flutti síđar til Borgarfjarđar eystra og varđ brátt fremstur skákmanna ţar. Hann dó á Seyđisfirđi áriđ 1925 úr berklaveiki, langt um aldur fram. Brćđur hans, Eymundur og Haraldur ţóttu einnig öflugir skákmenn. Annađ dćmi um skákhćfni eyjaskeggja má nefna nokkru síđar ţegar Ásgeir sonur séra Matthíasar varđ í 3.sćti á fyrsta skákmóti Skákfélags Akureyrar voriđ 1920, en ţar fór Ari Guđmundsson međ sigur af hólmi. Fiske og aldamótavakningin Um aldamót 1900 var skáklistin víđa kunn hérlendis, en náđi ţó hćstum tindum, ţegar ráđist var í stofnun formlega skákfélaga. Án alls efa var ţađ Íslandsvinurinn professor D.Willard Fiske sem hafđi undirbúiđ jarđveginn og skapađ ţessa áhugaöldu öđrum fremur međ stórhöfđinglegum gjöfum, bókum,töflum og tímaritum til fjölmarga einstaklinga og skóla. Hann var bandarískur skákmeistari og skákrithöfundur f. 1831-d. 1904. Fiske tók m.a. ţátt í fyrsta bandaríska meistaramótinu 1857 og skrifađi ţá talsvert í skáktímarit. Hann fékk snemma áhuga á norrćnum frćđum og stundađi nám í ţeim um hríđ í Kaupmannahöfn og Svíţjóđ. Hann kynntist Jóni Sigurđssyni forseta og Gísla Brynjólssyni prófessor, sem kenndi honum íslensku ókeypis. Hann kom til Íslands áriđ 1879 og var hér konunglega tekiđ m.a. vegna vinsamlegra og fróđlegra blađagreina hans um íslensk málefni. Hann kvćnttist áriđ 1880 og bjó suđur í Flórens á Ítalíu, en viđ lát konu sinnar 1881 erfđi hann ógrynni fjár og gaf ríkulega til félaga og stofnana á Íslandi sem fyrr segir. Taflfélag Reykjavíkur ríđur á vađiđ Öflugasta félagiđ, TR, var fyrst í röđinni, stofnađ 6. október 1900. Nćst fyrsta félagiđ mun vera Taflfélag Akureyrar, stofnađ 24. nóvember 1901 og mun nánar getiđ síđar. Sennilega er "Skákfélag Íslendinga" í Kaupmannahöfn hiđ ţriđja í röđinni, stofnađ 2. des. 1901 á Hótel Alaska". Af 20 stofnendum var kosin stjórn: Formađur stud.med. Eđvald (Friđriksson) Möller, (1875-1960) var Akureyringur, sonur Friđriks Möller póstafgreiđslumanns ţar. Hann var stúdent í Rvík. 1896 og lauk síđan fyrri hl. Prófi í lćknisfrćđi í Khöfn. Lćrđi síđan sápugerđ o.fl. Verslunarmađur á Stokkseyri og á Haganesvík til 1923. Síđan rak hann tóbaksbúđ og ölstofu á Akureyri. Veturinn 1901-1902 var einnig stofnađ Skákfélag Íslendinga í Winnepeg.Stofnuđ voru skákfélög á Ísafirđi og í Bolungarvík og sennilega líka í Stykkishólmi og á Seyđisfirđi. Nćsta vetur bćtast svo viđ Húsavík, Patreksfjörđur, Keflavík og Eiđar.Húsvíkingar höfđu ţó kynnst skákgyđjunni nokkru fyrr og var t.d. auglýst áriđ 1895 á skemmtun Framfarafélagsins: dansleikur, spil og töfl. Skáklíf á Akureyri og Möđruvöllum Á Akureyri virđist sem skáklistin hafi ćtíđ veriđ nokkur, en ekki áberandi. Ađ vísu var útgáfa litlu Spilabókarinnar 1858 á Akureyri merkur sögulegar áfangi, ţví hér var kominn fyrsti leiđarvísir um skák, sem prentađur hefur veriđ á íslensku. Útgefandi og sennilega höfundur var Jósef Grímsson gullsmiđur (1825-1866). Hann flutti skömmu síđar, eđa 1860, vestur í Skagafjörđ og kemur alls ekki viđ sögu skáklistar í bćnum. Engin skákvakning varđ á Akureyri vegna ţessarar fyrstu litlu kennslubókar. En erlendis ţótti kveriđ all merkilegt innlegg í skáksöguna og ritađi W .Fiske um ţađ í erlend skákrit 1880 og sömuleiđis Hollendingurinn A. v. d.Linde 1881. Í minningum frá Möđruvöllum örlar á skákiđkun skólapilta og ritar m.a. Ţorleifur Jónsson (1864-1956) alţ.m. frá Hólum, sem var í skólanum veturinn 1881-2 svo: Á sunnudögum skemmttu menn sér viđ spil eđa manntafl, ef vont var veđur..." Nokkrir af framámönnum bćjarins höfđu einnig kynnst skákíţróttinni á skólaárum sínum syđra eđa úti í Höfn. Eldra Taflfélagiđ á Akureyri Í minningum frá Möđruvöllum örlar á skákiđkun skólapilta og ţó nokkrir embćttismenn bćjarins höfđu kynnst skákíţróttinni í Reykjavíkurskóla og úti í Kaupmanna höfn. Loks var látiđ til skarar skríđa ţ.24.nóv 1901, ţegar 6 menn komu saman hjá Boga veitingamanni Daníelssyni á Barđsnefi (Hafnarstrćti 64) ađ rćđa um stofnun taflfélags. Í stjórn voru kosnir Jón Jónsson söđlasmiđir á Oddeyri, Ísak Jónsson íshússtjóri á Oddeyri og (Óli) Steinback Stefánsson tannlćknir. Hér vćri réttnefni undirbúningsnefnd, ţví nokkrum dögur síđar, 5.des., er Jóni Jónssyni, Otto Tulinius og Ásgeir Pjeturssyni faliđ ađ semja lagafrumvarp fyrir félagiđ og viku síđar, 12.des.1901 voru lögin samţykkt og nú kosin stjórn og skift verkum ţannig. Formađur Otto Tulinius (1869-1948) kaupmađur. Skrifari Asgeir Pjetursson (1875-1942) útgerđarmađur Gjaldkeri Jón Jónsson (1853-1913) söđlasmiđur. Eftir ţađ skrifa ţeir Otto og Ásgeir undir fundagerđir . Ţannig var fyrsta stjórn TA skráđ í Afmćlisriti Taflfélags Reykjavíkur 50ára, áriđ 1950. Sömuleiđis W .Fiske í " Í Uppnámi" 1902, bls.33 "..og er formađurinn talinn bestur taflmađur félagsins". Á ađalfundi 11.nóv.1902, eftir 1.starfsár, var stjórnarkjör ţannig: "...ţessir hlutu kosningu (ţeir sömu og áđur) Tulinius sem formađur međ 8 atkv.,Ásgeir Pjetursson ritari međ 5atkv.,Jón Jónsson söđlasmiđur gjaldkeri međ 5atkv. Formađurinn gat ţess ađ Willard Fiske hefđi sent félaginu nokkra skákbćklinga og stakk upp á ţví ađ Fiske vćri gjörđur ađ heiđursfélaga ....og var ţađ samţykkt međ öllum atkv..." Á fundinum kom fram ađ leiga til Boga vćri kr. 5 á mánuđi. Áriđ 1903, 7.des. var félagiđ sameinađ Lestrar- og tímaritafélagi bćjarins og nefnist nú Lestrar og Taflfélag akureyrar og kosin 3ja manna stjórn: Oddur Björnsson 12atkv., Otto Tulinius 11 atkv. Og Magnús Blöndal 6 atkv. Samţykkt var ađ bćta viđ stjórnina tveimur mönnum af Oddeyri ţeim Jóni Jónssyni og Ásgeiri Pjeturssyni. Starfsemi félagsins var fremur dauf fram til ársloka 1907 er síđustu reikningar sýna lífsmark međ félaginu. Skólafólkiđ teflir í GA. En skákin.."..ţessi hljóđlátalist.." var ekki međ öllu horfin ú bćjarlífinu, ţví einmitt ţetta ár, 1907, ţann 23.mars, var stofnađ skákfélag í Gagnfrćđaskólanum (nú MA). Á fyrstu árum ţess kom fram á sjónarsviđiđ firna sterkur skákmađur, sem átti eftir ađ verđa einn af máttarstólpum skákíţróttarinnar á Íslandi. Ari Guđmundsson frá Ţúfnavöllum hafđi nú hvatt sér til hljóđs. Hann var fćddur 25.júlí 1890 ađ Sörlatungu og byrjađi strax ađ tefla 5 ára gamall. Á öđru skólaári sínu í GA er Ari orđinn formađur skákfélagsins og međ glćsilegt vinningshlutfall eftir veturinn eđa 41-1. Hann er einnig formađur síđasta skólaár sitt 1910-1911 međ 53 vinn. Gegn 5. Nćsta vetur heldur Skafti bróđir hans uppi heiđri ćttarinnar og Hörgdćla međ 41 gegn 7, en ţann vetur var dóttir skólameistara, Hulda Á. Stefánsdóttir formađur. Skákfélag Akureyrar endurreist 1919 Ari bankaritari Guđmundsson var síđar helsti hvatamađur ţess ađ skákfélagiđ var endurlífgađ ţ.10.febr.1919. og var hann kosinn fyrsti formađur ţess. Međ honum voru í stjórninni Ţorsteinn Thorlacius (1886-1970) bóksali, sem gjaldkeri og Ađalsteinn Bjarnason (1887-1947) smiđur í starf ritara. Um voriđ kom Hálfdán Halldórsson í ritarastólinn. Ari varđ sigurvegari á fyrsta opinbera skákmótinu hér í bć, 1-11.mai 1920 og aftur varđ hann Akureyrar meistari 1922 og 1923. Einnig var hann oft í verđlaunasćtum á Íslandsmótum. Hann var upphafsmađur ađ stofnun Skáksambands Íslands á Blönduósi 1925 og fyrsti forseti sambandsins og kjörinn heiđursfélagi ţess áriđ 1965. Ari fékkst einnig mikiđ viđ úrgáfu skákrita. Hann andađist í Reykjavík 4.nóv.1975. Kona hans var Dýrleif Pálsdóttir frá Möđrufelli í Eyjafirđi (1887-1976). Starfsemi hins nýja félags varđ strax ćđi ţróttmikil og markađi spor í félagslífi bćjarins. Á fyrsta starfsárinu var samţykkt ađ gera póstmeistarann Friđrik Möller ađ heiđursfélaga. Hann var f.1846-d.1932. Friđrik var verslunarstjóri á Skagaströnd, Blönduósi og Eskifirđi, en síđast póstmeistari á Ak.1904-1920. Kona hans var Ragnheiđur Jónsdóttir. Međal barna ţeirra var Eđvald, sem stofnađi Skákfélagiđ í Khöfn og Valgerđur sem gift var Otto Tulinius fyrsta formanni eldra TA. Vera má ađ ţessi heiđursveiting Friđrik til handa, hafi jafnframt veriđ ţakklćtisvottur fyrir margháttađan stuđning og forystu fjölskyldunnar í ţágu skáklistarinnar. Margt forvitnilegt mćtti rekja úr sögu Skákfélagsins t.d. ţátttaka kvenna í skákkeppnum svo og óbilandi dugnađur margra keppenda og ekki síđur stjórnenda. Ţá er skákleikni ţeirra Hörgdćla ekki síđur verđugt rannsóknarefni en skákćvintýri Grímseyinga. Skákfélag Akureyrar hefur orđiđ mörgum kćrkomin tilbreyting í gráum hverdagsleiknum, kyrrlátt athvarf og jafnframt hollur skóli. Haraldur Sigurđsson Í 1.tbl. Skákfélagsblađinu 2000 birtist grein eftir Harald Sigurđsson fv. bankafulltrúa, sem hann tók saman, Skáklistin í hundrađ ár, Sögubrot og fyrstu félög hérlendis. Hér er stiklađ af stóru sem birtist í blađinu. Skákfélag Akureyrar ţakkar Haraldi fyrir ţessi góđfúsleg beiđni félagsins ađ hún sé einnig birt hér á heimasíđunni, međ einhvern fróđleik um skákina. Helstu heimildir: Ól.Davíđsson :Ísl.gátur og skemmtanir útg. Khöfn 1887-92 W. Fiske..........:Í Uppnámi, útg. Flórens 1901-2 Bjarni Jónsson: Ísl. Hafnarstúd. Útg.BS, Ak.1949 Páll E Ólason :Ísl.Ćviskrár.útg.Rvk.1948-52. Fundargerđarbćkur Skákf. Ak. Eldra og y. 1901. 1919 Std. Steindórsson.: Grein í Heima er best 1. tbl. 1956 Sr. Pétur Sigurg.:Grímsey, útg. 1971 Dr.Ingimar Jónsson.: Alfrćđibók um skák, Rvk. 1988 Jóh. Ţórir Jónsson.: Bl.grein í Mbl. 17.6. 1972 Ţráinn Guđmundsson Skáksamb. Ísl. Í 70 ár Rvk. 1996 Minningar frá Möđruvöllum. Umsjón Br. Sv. Ak. 1943 Ólafur Ţ Kristj.:Kennaratal á Ísl. Útg.1958, 1965 Taflfélag Reykjavíkur 50 ára. Útg. Rvk. 1950 Jón Guđnason o.fl.: Merkir Ísl. Nýr fl.,V. Rvk. 1966 Fundargerđarbćkur GA (MA)

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Skákfélag Akureyrar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband