Mótahald til áramóta

Mótaáćtlun til ársloka lítur svona út:Athugiđ ađ felst mótin eru á fimmtudögum og hefjast kl. 20. 

27. október    10 mínútna mót
3. nóvember    hrađskákmót
10. nóvember   Skylduleikjamót
17. nóvember   Ţrenningin-sveitakeppni U5000
20. og 21. nóvember Atskákmót Akureyrar. Teflt á sunnudegi og mánudegi.
1. desember hrađskákmót
8.desember Skemmtikvöld - skákkviss og teflt
29. desember Jólahrađskákmótiđ
30.desember Hverfakeppnin

Eins og ávallt eru mótin opin öllum áhugasömum. Borđgjald er nú kr. 700 fyrir mót sem klárast á einu kvöldi. Ekkert borđgjald í sveitakeppnum.
Börn sem greiđa ćfingagjal eru undanţegin borđgjöldum og ţátttökugjöldum.


Rúnar hrađskákmeistari SA

Hefđirnar eru sterkar hjá Skákfélaginu. Ein ţeirra er sú ađ Rúnar Sigurpálsson vinnur flest hrađskákmót félagsins - ef hann á annađ borđ tekur ţátt. Í ţetta sinn gerđi hann ţađ. 
Átta keppendur mćttu til leiks á Hausthrađskákmótinu, sem fram fór í dag. Tefld var tvöföld umferđ, alls 14 skákir. Nokkuđ tvísýnt var um úrslit á efstu borđum, en hefđin hafđi betur ađ lokum:
Rúnar Sigurpálsson       12
Andri Freyr Björgvinsson 11
Áskell Örn Kárason       10,5
Smári Ólafsson            7,5
Sigurđur Eiríksson        6,5
Karl Steingrímsson        4,5
Stefán G Jónsson          3,5
Sigţór Árni Sigurgeirsson 0,5
Nćsta mót; 10 mínútna mót nk. fimmtudag.


Hausthrađskákmótiđ á sunnudag

Vetrardagskráin hjá okkur hefur fariđ frekar rólega af stađ hér á heimavelli, enda mikiđ um ađ vera á lands- og Evrópuvísu. 
En nú brettu viđ upp ermar og höldum HAUSTHRAĐSKÁKMÓTIĐ nk. sunnudag 23. október. Ţađ hefst kl. 13.00 og öllum heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir. Nćsti viđburđur svo fimmtudaginn 27. okt - auglýst betur síđar.


Evrópumót skákfélaga; tap í lokaumferđunum.

Hér kemur nokkuđ síđbúinn pistill ađ loknu Evrópumóti skákfélaga. Sveit SA endađi í 61. sćti af 70 sveitum, nálćgt sínu sćti í styrkleikaröđinni. Eftir stórsigur í 5. umferđ, máttum viđ sćtta okkur viđ tap 1,5-4,5 viđ finnskan klúbb í 6. umferđ og annađ...

Evrópumót skákfélaga; skin og skúrir.

Nú er lokiđ fimm umferđum af sjö á ţessu móti. Í ţriđju umferđ mćttum viđ sćnska skákklúbbnum Wasa og náđum jöfnu 3-3. Nokkuđ gott gegn sveit sem er sterkari en viđ á pappírnum. Ţađ sama má segja um ensku sveitina 4 NCL Sharks, sem viđ tefldum viđ í...

Jafntefli í annarri umferđ

Í annarri umferđ Evrópumóts skákfélaga í Mayrhofen áttum viđ í kappi viđ norska sveit, Bćrum Schakselskap. Ţeir međ ţrjá alţjóđameistara á efstu borđum og umtalsvert sigahćrri en viđ í efri hlutanum. SA stillti ţannig upp(í borđaröđ): Jón Kristinn,...

Evrópumót skákfélaga; tap fyrir TR.

Ţađ var engin sérstök ánćgja međ ađ lenda á móti löndum okkar í Taflfélagi Reykjavíkur í fyrstu umferđ Evrópumóts skákfélaga hér í Mayrhofen. Ţeir töluvert stigahćrri á öllum borđum og međ fjóra stórmeistara í liđinu. Á fyrsta borđi varđ Jón Kristinn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband