BSO mótiđ á fimmtudag.

Hiđ árlega BSO-mót fer frá fimmtudaginn 5. maí nk. í Skákheimilinu. Tafliđ hefst kl. 20. Viđ teflum hrađskák.


Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2022

Runar Andri lok seinni skákarSeinni skák ţeirra Rúnars og Andra Freys Björgvinssonar um Akureyrarmeistaratitlinn er nýlokiđ međ sigri Rúnars. Fyrri skák ţeirra félaga lauk međ jafntefli og ef aftur hefđi orđiđ jafnt í dag hefđi ţurft ađ útkljá titilbaráttuna í styttri skákum, en til ţess kom ekki. Til upprifjunar minnum viđ á ađ ţeir félagar urđu jafnir og langefstir á Skákţingi Akureyrar sem hófst í janúarlok.

Rúnar varđ einnig meistari á síđasta ári og mun ţetta vera í sjötta sinn sem hann vinnur ţennan eftirsótta titil. Hann er hefur einnig orđiđ hrađskákmeistari Akureyrar ţessi tvö ár og reyndar unniđ flest mót sem hann hefur tekiđ ţátt í á vegum félagsins undanfarin ár. 

Viđ óskum honum til hamingju međ titilinn. 

Myndin međ fréttinni er tekin rétt eftir skákina.

 


Rúnar hrađskákmeistari

Rúnar Sigurpálsson heldur áfram sigurgöngu sinni á meistaramótum Skákfélagsins. Ţví hrađar sem teflt er, ţeim mun meiri líkur eru á sigri Rúnars. Ţetta sannađist enn og aftur á Hrađskákmóti Akureyrar sem fram fór nú um páskana og var um leiđ páskahrađskákmót. 
Rúnar, sem unniđ hefur hrađskákmeistaratitilinn árin 2018, 2019, og 2021, (var ekki međ 2020) náđi enn og aftur ađ hreppa titilinn á mótinu í ár, reyndar eftir harđa baráttu viđ Símon Ţórhallsson, en Rúnar tryggđi sér titilinn međ sigri í ţeirra innbyrđis skák. Keppendur voru alls 12 talsins og fékk Rúnar 10,5 vinning en Símon 10. Óvćntust var e.t.v. ţriđja sćti Benedikts Stefánssonar; sem fékk 9. vinninga. Međ ţessum árangri bćtti Benedikt nćstum 140 stigum í safn sitt, sem er fáheyrt. Árangur hans hlóđađi upp á ein 2050 stig; sem er rúmlega 600 stigum umfram hans eigin stig fyrir mótiđ (1419). Eru líklega fá dćmi um annađ eins. 
Um önnur úrslit vísast til töflunnar á Chess-results.

Í kvöld, 25. apríl setjast ţeir vopnabrćđur, Andri Freyr Björgvinsson og Rúnar ađ tafli til ađ útkljá ţađ hvor ţeirra hreppir hinn eftirsóknarverđa titil "Skákmeistari Akureyrar 2022". Ţeir tfala ţá fyrri skákina í einvíginu um titilinn; sú síđari verđur tefld ţann 1. maí og lokarimman (ef jafnt verđur eftir tvćr skákir) fer svo fram daginn eftir. 


Páskahrađskákmótiđ á skírdag

Hiđ árlega páskahrađskákmót félagsins verđur haldiđ á skírdag, 14. apríl. Ađ vanda verđa páskaegg í verđlaun, gefin af Nóa Síríusi af ţessu tilefni. Auk eggja fyrir efstu sćtin eiga ađrir keppendur líka möguleika á ađ vinna sér inn gómsćt egg í...

Löngu skákţingi lokiđ - en ţó ekki.

Skákţing Akureyrar, sem hófst ţann 31. janúar, hefur dregist nokkuđ á langinn, eins og áđur hefur veriđ rakiđ hér. Skrifast ţađ m.a. á veikindi keppenda og sóttkví sumra ţeirra, auk ţess sem lenging mótsins kallađi á frekari forföll. Níundu og síđustu...

Áskell skákmeistari Norđlendinga í fjórđa sinn

Skákţing Norđlendinga, hiđ 88. í röđinni var háđ á Húsavík um síđustu helgi. Mótiđ var jafnframt liđur í BRIM-mótaröđinni. Alls 20 keppendur mćttu til leiks. Tefldar voru sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, fjórar atskákir á föstudegi, tvćr kappaskákir...

Líđur ađ lokum skákţingsins

Skákţing Akureyrar, sem hófst í janúarlok hefur tekiđ lengri tíma en upphaflega var áćtlađ. Ástćđan er vćntanlega alkunn, en veiruskratti nokkur náđi í skottiđ á stórum hluta keppenda eftir ađ mótiđ hófst. Snemma var tekin sú ákvörđun ađ mótiđ skyldi...

Rúnar og Andri efstir og jafnir!

Ţegar tveimur umferđum (og örfáum frestuđum skákum) er ólokiđ á Skákţingi Akureyrar er nokkuđ ljóst hverjir kljást um Akureyrarmeistaratitilinn í ár. Ţar fara Akureyrarmeistarinn frá ţví í fyrra og frá ţví í hitteđfyrra. Ţeir Rúnar og Andri mćttust í...

Skákţingiđ heldur áfram!

Eftir hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga og ýmiskonar truflanir vegna Covid, efnum viđ til sjöundu umferđar Skákţings Akureyrar sunnudaginn 13. mars. Ţá eigast ţessir viđ: 1 4 1914 Olafsson Smari FM Sigurpalsson Runar 2279 10 2 5 1327 Karason Jokull Mani...

Rúnar vann toppslaginn

Nú hefur tekist ađ ljúka öllum skákum nema einni í sjöttu umferđ skákţingsins. Allmargar frestađar skákir bíđa ţó endaloka sinna. Veiruskrattinn hefur haft mikil áhrif á framvindu mótsins, auk nokkurra frestana af öđrum orsökum (eins og gengur). Sjötta...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband