BSO mótiđ á fimmtudag.
Ţriđjudagur, 3. maí 2022
Hiđ árlega BSO-mót fer frá fimmtudaginn 5. maí nk. í Skákheimilinu. Tafliđ hefst kl. 20. Viđ teflum hrađskák.
Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2022
Sunnudagur, 1. maí 2022
Seinni skák ţeirra Rúnars og Andra Freys Björgvinssonar um Akureyrarmeistaratitlinn er nýlokiđ međ sigri Rúnars. Fyrri skák ţeirra félaga lauk međ jafntefli og ef aftur hefđi orđiđ jafnt í dag hefđi ţurft ađ útkljá titilbaráttuna í styttri skákum, en til ţess kom ekki. Til upprifjunar minnum viđ á ađ ţeir félagar urđu jafnir og langefstir á Skákţingi Akureyrar sem hófst í janúarlok.
Rúnar varđ einnig meistari á síđasta ári og mun ţetta vera í sjötta sinn sem hann vinnur ţennan eftirsótta titil. Hann er hefur einnig orđiđ hrađskákmeistari Akureyrar ţessi tvö ár og reyndar unniđ flest mót sem hann hefur tekiđ ţátt í á vegum félagsins undanfarin ár.
Viđ óskum honum til hamingju međ titilinn.
Myndin međ fréttinni er tekin rétt eftir skákina.
Meistarar SA | Breytt 11.9.2022 kl. 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari
Mánudagur, 25. apríl 2022
Rúnar Sigurpálsson heldur áfram sigurgöngu sinni á meistaramótum Skákfélagsins. Ţví hrađar sem teflt er, ţeim mun meiri líkur eru á sigri Rúnars. Ţetta sannađist enn og aftur á Hrađskákmóti Akureyrar sem fram fór nú um páskana og var um leiđ páskahrađskákmót.
Rúnar, sem unniđ hefur hrađskákmeistaratitilinn árin 2018, 2019, og 2021, (var ekki međ 2020) náđi enn og aftur ađ hreppa titilinn á mótinu í ár, reyndar eftir harđa baráttu viđ Símon Ţórhallsson, en Rúnar tryggđi sér titilinn međ sigri í ţeirra innbyrđis skák. Keppendur voru alls 12 talsins og fékk Rúnar 10,5 vinning en Símon 10. Óvćntust var e.t.v. ţriđja sćti Benedikts Stefánssonar; sem fékk 9. vinninga. Međ ţessum árangri bćtti Benedikt nćstum 140 stigum í safn sitt, sem er fáheyrt. Árangur hans hlóđađi upp á ein 2050 stig; sem er rúmlega 600 stigum umfram hans eigin stig fyrir mótiđ (1419). Eru líklega fá dćmi um annađ eins.
Um önnur úrslit vísast til töflunnar á Chess-results.
Í kvöld, 25. apríl setjast ţeir vopnabrćđur, Andri Freyr Björgvinsson og Rúnar ađ tafli til ađ útkljá ţađ hvor ţeirra hreppir hinn eftirsóknarverđa titil "Skákmeistari Akureyrar 2022". Ţeir tfala ţá fyrri skákina í einvíginu um titilinn; sú síđari verđur tefld ţann 1. maí og lokarimman (ef jafnt verđur eftir tvćr skákir) fer svo fram daginn eftir.
Meistarar SA | Breytt 11.9.2022 kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskahrađskákmótiđ á skírdag
Miđvikudagur, 13. apríl 2022
Löngu skákţingi lokiđ - en ţó ekki.
Sunnudagur, 3. apríl 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell skákmeistari Norđlendinga í fjórđa sinn
Ţriđjudagur, 29. mars 2022
Líđur ađ lokum skákţingsins
Sunnudagur, 20. mars 2022
Rúnar og Andri efstir og jafnir!
Mánudagur, 14. mars 2022
Skákţingiđ heldur áfram!
Fimmtudagur, 10. mars 2022
Rúnar vann toppslaginn
Sunnudagur, 20. febrúar 2022
Spil og leikir | Breytt 21.2.2022 kl. 16:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)