Haustmótiđ; Markús efstur

Úrslitakeppni haustmótsins stendur nú yfir og var ţriđja umferđ af fimm tefld í dag. Símon og Áskell gerđu jafntefli, en Markús vann Sigurđ og Smári vann Sigţór. Markús er ţví einn efstur nú međ 2. vinning, en Símon og Áskell koma nćstir međ 2 vinning. Allir eru ţessir höfđingjar taplausir.  Fjórđa umferđ verđur tefld á fimmtudag kl. 18.30 og eigast ţá viđ:
Smári og Markús
Áskell og Sigurđur
Sigţór og Símon


Ađalfundi lokiđ, ný stjórn tekur viđ.

Ađalfundur Skákfélagsins 2025 var haldinn ţann 22. september. Fundurinn var bođađur međ lögbundnum fyrirvara og ađalfundarstörf voru hefđbundin og eins og lög félagsins mćla fyrir um. Engar lagabreytingatillögur lágu fyrir fundinum og gekk hann greiđlega fyrir sig. Formađur kynnti skýrslu stjórnar sem ţegar hafđi veriđ birt hér á heimasíđunni. Ţá gerđi gjaldkeri grein fyrir reikningum sem voru samţykktir samhljóđa. 
Ný stjórn var kjörin og er nú svo skipuđ eftir ađ hafa skipt međ sér verkum:
Áskell Örn Kárason, formađur 
Rúnar Sigurpálsson, varaformađur
Smári Ólafsson, gjaldkeri
Erla Rán Kjartansdóttir, ritari
Ásgrímur Örn Hallgrímsson, áhaldavörđur
Stefán Steingrímur Bergsson, međstjórnandi.
Ţeir Andri Freyr Björgvinsson og Óskar Jensson sem voru í fráfarandi stjórn gáfu ekki kost á sér í ţetta sinn, en ţau Erla Rán og Ásgrímur voru kjörin í ţeirra stađ. Voru ţeim ţökkuđ störf sín fyrir félagiđ. Ađrir stjórnarmenn voru endurkjörnir.  


Fundargerđ ađalfundar 2024

Birt hér til kynningar fyrir ađalfundinn í kvöld.

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar 26. september 2024

 

Fundur settur klukkan 20:15

 

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

Áskell Örn Kárason tilnefnir Sigurđ Eiríksson sem fundarstjóra og Andra Frey Björgvinsson sem fundarritara. Sú tillaga er samţykkt.

 

  1. Fundargerđ síđasta ađalfundar kynnt

Fundargerđin liggur fyrir á heimasíđunni og var sett inn áđur en fundur hófst.

 

  1. Formađur flytur skýrslu stjórnar

Líkt og međ fundargerđina hefur skýrsla stjórnar ţegar veriđ birt á heimasíđu félagsins. Ţykir formanni óţarfi ađ tíunda um hana á fundinum.

 

  1. Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum félagsins

Rúnar Sigurpálsson, varaformađur, tekur til máls. Fyrir liggja gögn um fjármál félagsins en hér verđur nefnt nokkuđ af ţví sem tekiđ var sérstaklega fram.

Áriđ markast af ávöxtunarleiđum á eignum félagsins og eru fjármagnstekjur meiri en áđur. Rekstrargjöld drógust saman um u.ţ.b. 600.000 kr. og tekjur drógust saman um u.ţ.b. hálfa milljón. Ástćđa ţess síđarnefnda er Skákţing Norđlendinga. Húsnćđiskostnađur er sambćrilegur fyrra starfsári. Hagnađur S.A. á tímabilinu er 443.957 krónur. Eignir félagsins, áhöld og innbú metin á u.ţ.b. 330.000 kr. Eignir eru samtals 8,2 milljónir, eigiđ fé 7,1 milljón og skuldir 1 milljón. Skuldirnar eru vegna Skákskóla Norđurlands og voru ţćr gerđar upp í sumar. Betri afkoma er af Minningarsjóđnum en áriđ áđur. Hagnađur af honum er í kringum 50.000 kr.

 

 

 

  1. Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla reikninga

Reikningar félagsins eru samţykktir međ öllum tilheyrandi atkvćđum. Einn sat hjá vegna ţess ađ hann hafđi ekki atkvćđisrétt.

 

  1. Kosning stjórnar og annarra embćttismanna

Rúnar Sigurpálsson stingur upp á Áskeli Erni Kárasyni í embćtti formanns. Áskell er kjörinn formađur viđ lófaklapp. Nýendurkjörinn formađur tilnefnir stjórnarmenn. Rúnar Sigurpálsson, Benedikt Smári Ólafsson, Andri Freyr Björgvinsson, Óskar Jensson, Stefán Steingrímur Bergsson. Ţessi stjórn er kjörin samhljóđa og er skipuđ sömu einstaklingum og starfsáriđ á undan.

 

  1. Kosning tveggja endurskođenda

Sveinn Torfi Pálsson og Kári Arnór Kárason endurkjörnir sem endurskođendur. Samţykktir međ lófaklappi.

 

  1. Árstillag félagsmanna

Gjaldkeri félagsins leggur til ađ árstillag verđ óbreytt, ţ.e. 7.000 kr. Félagsmenn sem búa utan Akureyrar sem og ţeir sem eru 70 ára og eldri greiđa 3.500 kr. Samţykkt samhljóđa.

Skáksamband Íslands (hér eftir S.Í.) hefur skipt sér af ársgjaldi félaganna og krefur S.Í. nú ţá sem eru 18 ára og eldri, og hafa skákstig, um 6.000 kr. árgjald. Hluti ţess á ađ renna til félags viđkomandi skákmann. Stjórn mun rćđa nćsta skref í ţessum málum ţegar betri upplýsingar fást frá S.Í.

 

  1. Umrćđur um lög og keppnisreglur félagsins

Ekki hafa borist neinar tillögur um lagabreytingar.

 

  1. Önnur mál

Engin önnur mál voru rćdd en Áskell Örn, formađur, tekur til máls til ađ ljúka fundinum. Hann segir ađ starf félagsins heldur áfram međ hefđbundnu sniđi ţó alltaf séu einhverjar breytingar frá ári til árs. Ţungamiđjan í starfinu er ađ fćrast yfir á unglingastarfiđ.

 

Fundi slitiđ kl. 20:35.

 


Skýrsla formanns fyrir ađalfund

Skýrsla Skáksfélags Akureyrar starfsáriđ 2023-2024. Starfsáriđ reiknast frá ađalfundi til ađalfundar, sem skv. lögum skal halda í septembermánuđi. Stjórn félagsins ţetta starfsár var ţannig skipuđ: Áskell Örn Kárason (form.) Rúnar Sigurpálsson,...

Undanrásum haustmótsins lokiđ, hart barist!

Undanrásum haustmótsins lauk í dag ţegar tvćr síđustu umferđirnar voru tefldar. Margt bar ţar til tíđinda. Alls mćtti ellefu skákmenn til leiks en fimm tefldu allar umferđir sex. Ţeir sem söfnuđu flestum vinningum voru ţessir: Símon Ţórhallsson 4,5...

Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Norđlendinga

90 ára afmćlismót Skákţings Norđlendinga fór fram dagana 5-7. september. Teflt var í Brekkuskóla á Akureyri, tefldar 11 umferđir međ atskákarfyrirkomulagi (15-10). Jón Kristinn tók forystu í upphafi móts og lét hana aldrei af hendi. Keppendur voru 24....

Haustmótiđ ađ hefjast!

Ţađ er skammt stórra högga á milli nú ţegar skáklífiđ fer á fullt eftir sumariđ. Haustmót SA, sem er meistaramót félagsins verđur nú međ sama sniđi og í fyrra; undanrásir og úrslitakeppni. Undanrásirnar hefjast nú í vikunni. Undanrásir verđa međ...

Skákţing Norđlendinga um helgina; óslitiđ mótahald í 90 ár!

Skákţing Norđlendinga fer fram á Akureyri um helgina. Áriđ 1935 var fyrst efnt til Skákţings Norđlendinga á Akureyri og ţar bar Skagfirđingurinn Sveinn Ţorvaldsson sigur úr býtum og hlaut ađ launum nafnbótina „Skákmeistari Norđlendinga“....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband